Doktor í hjúkrunarfræði nýr aðstoðarrektor Kvikmyndaskólans Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. júlí 2020 10:24 Sigrún Sigurðardóttir, doktor í hjúkrunarfræði. Vísir/aðsend Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum. Alls bárust 35 umsóknir um starfið, sem er ný staða við skólann, og fimm voru metnir vel hæfir. Sigrún hefur starfað sem háskólakennari um margra ára skeið og hefur séð um skipulag á námskeiðum og - leiðum, auk þess að hafa reynslu af akademískum ráðningum og matskerfum, að því er segir í tilkynningu. Sigrún er doktor í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands. Sérsvið hennar er á sviði sálrænna áfalla, ofbeldis og áfallamiðaðrar nálgunar. Hún var ein af stofnendum og fyrsti formaður Krabbameinsfélags Sigurvonar á Norðanverðum Vestfjörðum og var ein af stofnendum Rannsóknarmiðstöðvar gegn ofbeldi við Háskólann á Akureyri árið 2011, hvar hún situr í stjórn. Þá situr hún í stjórn Bjarmahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri og var annar af stofnendum Samtaka um stuðningssetur fyrir ungt fólk, sem stofnuð voru í september 2018. Þá er þess sérstaklega getið í tilkynningu að staða aðalrektors við Kvikmyndaskólann sé ætíð skipuð kvikmyndagerðarmönnum. Kvikmyndaleikstjórar hafi þar „fyrsta rétt.“ Núverandi rektor skólans er Friðrik Þór Friðriksson. Vistaskipti Skóla - og menntamál Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum. Alls bárust 35 umsóknir um starfið, sem er ný staða við skólann, og fimm voru metnir vel hæfir. Sigrún hefur starfað sem háskólakennari um margra ára skeið og hefur séð um skipulag á námskeiðum og - leiðum, auk þess að hafa reynslu af akademískum ráðningum og matskerfum, að því er segir í tilkynningu. Sigrún er doktor í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands. Sérsvið hennar er á sviði sálrænna áfalla, ofbeldis og áfallamiðaðrar nálgunar. Hún var ein af stofnendum og fyrsti formaður Krabbameinsfélags Sigurvonar á Norðanverðum Vestfjörðum og var ein af stofnendum Rannsóknarmiðstöðvar gegn ofbeldi við Háskólann á Akureyri árið 2011, hvar hún situr í stjórn. Þá situr hún í stjórn Bjarmahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri og var annar af stofnendum Samtaka um stuðningssetur fyrir ungt fólk, sem stofnuð voru í september 2018. Þá er þess sérstaklega getið í tilkynningu að staða aðalrektors við Kvikmyndaskólann sé ætíð skipuð kvikmyndagerðarmönnum. Kvikmyndaleikstjórar hafi þar „fyrsta rétt.“ Núverandi rektor skólans er Friðrik Þór Friðriksson.
Vistaskipti Skóla - og menntamál Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira