Frumraun Guðjóns með Víking Ó. í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2020 15:00 Guðjón Þórðarson stýrir íslensku félagsliði í fyrsta sinn í átta ár í kvöld. getty/Dave Howarth Guðjón Þórðarson stýrir Víkingi Ó. í fyrsta sinn þegar liðið sækir Leikni R. heim í 7. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Guðjón var ráðinn þjálfari Víkings í síðustu viku. Hann tók við liðinu af Jóni Páli Pálmasyni sem var látinn taka pokann sinn. Brynjar Kristmundsson stýrði Víkingi í 1-3 tapinu fyrir Aftureldingu í Ólafsvík á föstudaginn en Guðjón er nú alfarið tekinn við Ólsurum og fyrsti leikur liðsins undir hans stjórn er Efra-Breiðholtinu í kvöld. Víkingur er sjöunda félagið sem Guðjón stýrir á Íslandi. Áður þjálfaði hann ÍA, KA, KR, Keflavík, BÍ/Bolungarvík og Grindavík. Leikurinn í kvöld verður hans fyrsti með íslenskt félagslið síðan 2012. Guðjón hefur einnig stýrt Stoke City, Barnsley, Notts County og Crewe Alexandra á Englandi, Start í Noregi og NSÍ Runavík í Færeyjum sem hann var með í fyrra. Þá var Guðjón þjálfari íslenska karlalandsliðsins á árunum 1997-99. Víkingur er í 9. sæti Lengjudeildarinnar með sex stig eftir jafn marga leiki. Leiknir er í 4. sætinu með þrettán stig, einu stigi á eftir ÍBV og Fram sem eru efst og jöfn. Lengjudeildin Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17. júlí 2020 21:09 Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15. júlí 2020 20:42 Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. 15. júlí 2020 16:36 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Guðjón Þórðarson stýrir Víkingi Ó. í fyrsta sinn þegar liðið sækir Leikni R. heim í 7. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Guðjón var ráðinn þjálfari Víkings í síðustu viku. Hann tók við liðinu af Jóni Páli Pálmasyni sem var látinn taka pokann sinn. Brynjar Kristmundsson stýrði Víkingi í 1-3 tapinu fyrir Aftureldingu í Ólafsvík á föstudaginn en Guðjón er nú alfarið tekinn við Ólsurum og fyrsti leikur liðsins undir hans stjórn er Efra-Breiðholtinu í kvöld. Víkingur er sjöunda félagið sem Guðjón stýrir á Íslandi. Áður þjálfaði hann ÍA, KA, KR, Keflavík, BÍ/Bolungarvík og Grindavík. Leikurinn í kvöld verður hans fyrsti með íslenskt félagslið síðan 2012. Guðjón hefur einnig stýrt Stoke City, Barnsley, Notts County og Crewe Alexandra á Englandi, Start í Noregi og NSÍ Runavík í Færeyjum sem hann var með í fyrra. Þá var Guðjón þjálfari íslenska karlalandsliðsins á árunum 1997-99. Víkingur er í 9. sæti Lengjudeildarinnar með sex stig eftir jafn marga leiki. Leiknir er í 4. sætinu með þrettán stig, einu stigi á eftir ÍBV og Fram sem eru efst og jöfn.
Lengjudeildin Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17. júlí 2020 21:09 Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15. júlí 2020 20:42 Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. 15. júlí 2020 16:36 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17. júlí 2020 21:09
Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15. júlí 2020 20:42
Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. 15. júlí 2020 16:36