Arnar Grétarsson: Fyrsta upplegg var að halda hreinu Ísak Hallmundarson skrifar 22. júlí 2020 20:23 Arnar Grétarsson þjálfari KA. vísir/stefán FH og KA gerðu markalaust jafntefli í Pepsi Max deildinni í kvöld, en bæði lið hafa nú haldið hreinu í tveimur leikjum í röð. ,,Fyrsta upplegg var að halda hreinu en markmiðið var að setja mark, við ætluðum að koma hingað og taka öll þrjú stigin. En ég held við getum alveg verið sáttir með stig miðað við hvernig leikurinn spilaðist. FH var mun meira með boltann en kannski án þess að skapa sér einhver alvöru færi. Við fengum í rauninni besta færið í fyrri hálfleik. Almarr fékk skallann í alveg gjörsamlega opnu færi. Annars var leikurinn frekar lokaður og það býr mun meira í liðinu þegar við höfum boltann, við vorum svolítið stressaðir á boltanum og það er eitthvað sem menn vonandi rífa fljótt úr sér og verði klárir að gera betur í næsta leik,‘‘ sagði Arnar Grétarsson þjálfari KA í viðtali eftir leik. KA hefur haldið hreinu í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Arnars. ,,Ég hef alltaf lagt áherslu á það, allstaðar sem ég hef verið, að það er auðveldara að vinna knattspyrnuleiki með því að halda hreinu. Maður vill samt halda boltanum meira og skapa meira fram á við, við gerðum ekki nóg af því í dag. Komum okkur oft í ágætisstöður en vantaði svolítið upp á sóknarlega, það er eitthvað sem við þurfum að vinna í.‘‘ ,,Við tökum eitt skref í einu, ég ætla ekki að koma með neinar yfirlýsingar, við tökum næsta leik og ég veit það er klisja, en það er bara næsti leikur og vonandi náum við þremur stigum þar,‘‘ sagði Arnar að lokum. KA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
FH og KA gerðu markalaust jafntefli í Pepsi Max deildinni í kvöld, en bæði lið hafa nú haldið hreinu í tveimur leikjum í röð. ,,Fyrsta upplegg var að halda hreinu en markmiðið var að setja mark, við ætluðum að koma hingað og taka öll þrjú stigin. En ég held við getum alveg verið sáttir með stig miðað við hvernig leikurinn spilaðist. FH var mun meira með boltann en kannski án þess að skapa sér einhver alvöru færi. Við fengum í rauninni besta færið í fyrri hálfleik. Almarr fékk skallann í alveg gjörsamlega opnu færi. Annars var leikurinn frekar lokaður og það býr mun meira í liðinu þegar við höfum boltann, við vorum svolítið stressaðir á boltanum og það er eitthvað sem menn vonandi rífa fljótt úr sér og verði klárir að gera betur í næsta leik,‘‘ sagði Arnar Grétarsson þjálfari KA í viðtali eftir leik. KA hefur haldið hreinu í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Arnars. ,,Ég hef alltaf lagt áherslu á það, allstaðar sem ég hef verið, að það er auðveldara að vinna knattspyrnuleiki með því að halda hreinu. Maður vill samt halda boltanum meira og skapa meira fram á við, við gerðum ekki nóg af því í dag. Komum okkur oft í ágætisstöður en vantaði svolítið upp á sóknarlega, það er eitthvað sem við þurfum að vinna í.‘‘ ,,Við tökum eitt skref í einu, ég ætla ekki að koma með neinar yfirlýsingar, við tökum næsta leik og ég veit það er klisja, en það er bara næsti leikur og vonandi náum við þremur stigum þar,‘‘ sagði Arnar að lokum.
KA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira