Ósáttur með frammistöðu Ívars: „Ætlar ekki að taka neinn séns eftir síðustu hörmung“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 09:00 Jóhannes Valgeirsson, til vinstri, og Ívar Orri Kristjánsson, til hægri. Einn besti dómari Íslands á árum áður, Jóhannes Valgeirsson, hefur verið duglegur að gagnrýna íslenska dómara í upphafi móts og það hélt áfram í gær. Jóhannes, sem var m.a. valinn besti dómari Íslands árið 2008, gagnrýndi í gær frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar sem dæmdi leik FH og KA. „Ívar Orri búinn að ákveða að þessi leikur skuli vera steindauður og flautar á allt sem hreyfist. Hann ætlar ekki að taka neinn séns eftir sína síðustu hörmung. Í gamla daga var þetta kallað að taka “Árna Ara” á þetta. Árni var stressaður í prófleik og þá var þetta góð leið .....,“ skrifaði Jóhannes. Ívar Orri búinn að ákveða að þessi leikur skuli vera steindauður og flautar á allt sem hreyfist. Hann ætlar ekki að taka neinn séns eftir sína síðustu hörmung. Í gamla daga var þetta kallað að taka Árna Ara á þetta. Árni var stressaður í prófleik og þá var þetta góð leið .....— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) July 22, 2020 Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Jóhannes var ósáttur með flæðið í leiknum. Hann sagði að Ívar Orri vildi væntanlega ekki neinar áhættu eftir sína síðustu hörmung. Átti Jóhannes þar af leiðandi við leik Breiðabliks og Vals sem Ívar Orri dæmdi í síðustu umferð en ansi mörg umdeild atvik voru í þeim leik. Þó er talið, af margra mati, að Ívar Orri hafi náð flestum ákvörðunum réttum í þeim leik. „Varla vantar “reynslu í bakpokann” þarna er það?“ bætti Jóhannes svo við. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH 0-0 KA | Steindautt jafntefli í Hafnafirði FH og KA gerðu markalaust jafntefli í Pepsi Max deild karla í Kaplakrika í kvöld. 22. júlí 2020 21:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Einn besti dómari Íslands á árum áður, Jóhannes Valgeirsson, hefur verið duglegur að gagnrýna íslenska dómara í upphafi móts og það hélt áfram í gær. Jóhannes, sem var m.a. valinn besti dómari Íslands árið 2008, gagnrýndi í gær frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar sem dæmdi leik FH og KA. „Ívar Orri búinn að ákveða að þessi leikur skuli vera steindauður og flautar á allt sem hreyfist. Hann ætlar ekki að taka neinn séns eftir sína síðustu hörmung. Í gamla daga var þetta kallað að taka “Árna Ara” á þetta. Árni var stressaður í prófleik og þá var þetta góð leið .....,“ skrifaði Jóhannes. Ívar Orri búinn að ákveða að þessi leikur skuli vera steindauður og flautar á allt sem hreyfist. Hann ætlar ekki að taka neinn séns eftir sína síðustu hörmung. Í gamla daga var þetta kallað að taka Árna Ara á þetta. Árni var stressaður í prófleik og þá var þetta góð leið .....— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) July 22, 2020 Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Jóhannes var ósáttur með flæðið í leiknum. Hann sagði að Ívar Orri vildi væntanlega ekki neinar áhættu eftir sína síðustu hörmung. Átti Jóhannes þar af leiðandi við leik Breiðabliks og Vals sem Ívar Orri dæmdi í síðustu umferð en ansi mörg umdeild atvik voru í þeim leik. Þó er talið, af margra mati, að Ívar Orri hafi náð flestum ákvörðunum réttum í þeim leik. „Varla vantar “reynslu í bakpokann” þarna er það?“ bætti Jóhannes svo við.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH 0-0 KA | Steindautt jafntefli í Hafnafirði FH og KA gerðu markalaust jafntefli í Pepsi Max deild karla í Kaplakrika í kvöld. 22. júlí 2020 21:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH 0-0 KA | Steindautt jafntefli í Hafnafirði FH og KA gerðu markalaust jafntefli í Pepsi Max deild karla í Kaplakrika í kvöld. 22. júlí 2020 21:00