Arnór Sveinn ekki alvarlega meiddur Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 11:15 Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnamaður KR, í leik gegn Val. vísir/bára Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. Arnór Sveinn fór af velli sjö mínútum fyrir leikslok í gær en hann var borinn af velli eftir að hafa kastað sér fyrir skot Ingibergs Korts Sigurðssonar. „Ég fékk þungt högg á lærið sem leiðir niður í hné en mesti áverkurinn sem ég er með er í lærinu,“ sagði Arnór í samtali við Vísi í dag. „Þetta er „dead leg“ og þetta verða væntanlega bara nokkrir dagar sem ég er frá. Það er ólíklegt að þetta sé eitthvað meira en ég hitti sjúkraþjálfara í dag.“ Þetta er í annað sinn sem Arnór meiðist á tímabilinu. Hann missti af 3-0 tapinu gegn HK á heimavelli í 2. umferð. „Þegar allt er undir þá hendir maður sér fyrir allt og ekkert og þá eru meiri líkur á að svona gerist,“ sagði Arnór. KR er á toppnum þrátt fyrir jafnteflið í gær en Fjölnir er áfram í botnsætinu. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55 Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. 23. júlí 2020 10:45 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. Arnór Sveinn fór af velli sjö mínútum fyrir leikslok í gær en hann var borinn af velli eftir að hafa kastað sér fyrir skot Ingibergs Korts Sigurðssonar. „Ég fékk þungt högg á lærið sem leiðir niður í hné en mesti áverkurinn sem ég er með er í lærinu,“ sagði Arnór í samtali við Vísi í dag. „Þetta er „dead leg“ og þetta verða væntanlega bara nokkrir dagar sem ég er frá. Það er ólíklegt að þetta sé eitthvað meira en ég hitti sjúkraþjálfara í dag.“ Þetta er í annað sinn sem Arnór meiðist á tímabilinu. Hann missti af 3-0 tapinu gegn HK á heimavelli í 2. umferð. „Þegar allt er undir þá hendir maður sér fyrir allt og ekkert og þá eru meiri líkur á að svona gerist,“ sagði Arnór. KR er á toppnum þrátt fyrir jafnteflið í gær en Fjölnir er áfram í botnsætinu.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55 Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. 23. júlí 2020 10:45 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55
Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. 23. júlí 2020 10:45
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti