Meira en fjórar milljónir tilfella í Bandaríkjunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. júlí 2020 21:22 Hvergi hafa greinst fleiri tilfelli veirunnar en í Bandaríkjunum. Drew Angerer/Getty Images Nú hafa yfir fjórar milljónir kórónuveirutilfella greinst í Bandaríkjunum. Rúmar tvær vikur eru síðan fjöldi staðfestra kórónuveirusmita fór upp í þrjár milljónir. Frá þessu er greint á vef Guardian. Þar segir að um fjórðung allra kórónuveirutilfella heimsins sé að finna í Bandaríkjunum og er vísað til gagna frá Johns Hopkins-háskóla. Alls hafa rétt rúmlega 147 þúsund manns látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Hvergi hafa fleiri orðið veirunni að bráð. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað haldið því fram að Bandaríkin standi fremst allra þegar kemur að viðbrögðum við veirunni. Í viðtali við Fox-fréttastofuna á dögunum sagðist hann þá telja að próf fyrir kórónuveirunni væru „ofmetin.“ „Fyrir mitt leiti, í hvert skipti sem það kemur upp nýtt tilfelli er fjallað um það í fréttum, við fundum fleiri tilfelli,“ sagði hann. „Ef við gerðum 25 [próf] í stað 50 þá værum við helmingsfjölda smitanna. Þannig að ég held persónulega að þetta sé ofmetið, en ég er alveg tilbúinn að halda áfram að gera það.“ The United States just reached 4 million reported coronavirus cases:0 to 1 million cases: 99 days1 to 2 million cases: 43 days2 to 3 million cases: 28 days3 to 4 million cases: 15 days— Ryan Struyk (@ryanstruyk) July 23, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Nú hafa yfir fjórar milljónir kórónuveirutilfella greinst í Bandaríkjunum. Rúmar tvær vikur eru síðan fjöldi staðfestra kórónuveirusmita fór upp í þrjár milljónir. Frá þessu er greint á vef Guardian. Þar segir að um fjórðung allra kórónuveirutilfella heimsins sé að finna í Bandaríkjunum og er vísað til gagna frá Johns Hopkins-háskóla. Alls hafa rétt rúmlega 147 þúsund manns látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Hvergi hafa fleiri orðið veirunni að bráð. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað haldið því fram að Bandaríkin standi fremst allra þegar kemur að viðbrögðum við veirunni. Í viðtali við Fox-fréttastofuna á dögunum sagðist hann þá telja að próf fyrir kórónuveirunni væru „ofmetin.“ „Fyrir mitt leiti, í hvert skipti sem það kemur upp nýtt tilfelli er fjallað um það í fréttum, við fundum fleiri tilfelli,“ sagði hann. „Ef við gerðum 25 [próf] í stað 50 þá værum við helmingsfjölda smitanna. Þannig að ég held persónulega að þetta sé ofmetið, en ég er alveg tilbúinn að halda áfram að gera það.“ The United States just reached 4 million reported coronavirus cases:0 to 1 million cases: 99 days1 to 2 million cases: 43 days2 to 3 million cases: 28 days3 to 4 million cases: 15 days— Ryan Struyk (@ryanstruyk) July 23, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira