Ólympíuverðlaunahafi með ný markmið: Vill verða fallegasta kona heims Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júlí 2020 09:00 Gabrielle Daleman leikur listir sínar. vísir/getty Kanada-stúlkan, Gabrielle Daleman, er 22 ára og hefur gert gott mót á skautasvellinu undanfarin ár en nú setur hún einbeitinguna á annað. Hún hefur bæði unnið gull á Ólympíuleikunum sem og brons á heimsmeistaramóti en nú ætlar hún að keppa í Miss World undankeppninni í Kanada. „Ég trúi þessu ekki en ég er að fara taka þátt í Miss World í Kanada. Þetta er mikill heiður og ég hefði ekki verið hér án þeirra sem standa í kringum mig,“ sagði hún á Instagram. Gabrielle vann undankeppnina í Ontari, sem er hérað við Toronto, og nú bíður undankeppni í öllu landinu. Hún hefur fengið viðurnefnið „Kim Kardashian íssins.“ Hún byrjaði snemma að skauta, fjögur ára gömul, en hún varð kanadískur meistari árið 2015 og 2018. Árið 2018 vann hún gull á Ólympíuleikum 2018 ásamt liði sínu í listskautum. Skautarnir eru þó ekki komnir á hilluna en hún mun keppa á vetrarólympíuleikunum í febrúar 2022. Þangað til mun þú reyna verða fallegasta kona í heimi. View this post on Instagram Still in complete disbelief I can t believe I m going to Miss World Canada Nationals This is such a huge honour & I want to be here without my amazing team my amazing incredible pageant coach @chiaramariamakeup @roeraby @itsdanikristina @lucasfiorucci Thank you so much to Michelle @missworldcnd for putting this amazing pageant together! & to @hannabegovic for preparing us for yesterday! Can t wait until nationals!! Also a huge congrats to the other winners from this weekend can t wait to see you all in November thank you so much for your love and support you guys and I wouldn t be here without you and I can t wait to share this amazing journey with all of you let the road to nationals begin!!! #missworldcanada #missworldcanada2020 #soexcited - Makeup & Hair by @chiaramariamakeup xo!! Without you key and I look would not be complete A post shared by Gabrielle Daleman (@gabby_daleman) on Jul 20, 2020 at 5:43pm PDT Íþróttir Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Kanada-stúlkan, Gabrielle Daleman, er 22 ára og hefur gert gott mót á skautasvellinu undanfarin ár en nú setur hún einbeitinguna á annað. Hún hefur bæði unnið gull á Ólympíuleikunum sem og brons á heimsmeistaramóti en nú ætlar hún að keppa í Miss World undankeppninni í Kanada. „Ég trúi þessu ekki en ég er að fara taka þátt í Miss World í Kanada. Þetta er mikill heiður og ég hefði ekki verið hér án þeirra sem standa í kringum mig,“ sagði hún á Instagram. Gabrielle vann undankeppnina í Ontari, sem er hérað við Toronto, og nú bíður undankeppni í öllu landinu. Hún hefur fengið viðurnefnið „Kim Kardashian íssins.“ Hún byrjaði snemma að skauta, fjögur ára gömul, en hún varð kanadískur meistari árið 2015 og 2018. Árið 2018 vann hún gull á Ólympíuleikum 2018 ásamt liði sínu í listskautum. Skautarnir eru þó ekki komnir á hilluna en hún mun keppa á vetrarólympíuleikunum í febrúar 2022. Þangað til mun þú reyna verða fallegasta kona í heimi. View this post on Instagram Still in complete disbelief I can t believe I m going to Miss World Canada Nationals This is such a huge honour & I want to be here without my amazing team my amazing incredible pageant coach @chiaramariamakeup @roeraby @itsdanikristina @lucasfiorucci Thank you so much to Michelle @missworldcnd for putting this amazing pageant together! & to @hannabegovic for preparing us for yesterday! Can t wait until nationals!! Also a huge congrats to the other winners from this weekend can t wait to see you all in November thank you so much for your love and support you guys and I wouldn t be here without you and I can t wait to share this amazing journey with all of you let the road to nationals begin!!! #missworldcanada #missworldcanada2020 #soexcited - Makeup & Hair by @chiaramariamakeup xo!! Without you key and I look would not be complete A post shared by Gabrielle Daleman (@gabby_daleman) on Jul 20, 2020 at 5:43pm PDT
Íþróttir Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira