Dagskráin í dag: Komast Blikar á sigurbraut? Lengjudeildin, PGA, umspil í enska og Juventus getur tryggt titilinn Ísak Hallmundarson skrifar 26. júlí 2020 06:00 Breiðablik þarf nauðsynlega sigur gegn ÍA á Kópavogsvelli í dag til að halda í við efstu lið. vísir Það er sannkölluð veisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum frá leikjum í bæði Pepsi Max deildinni og Lengjudeildinni, ítalska boltanum, enska boltanum og PGA-mótaröðinni í golfi. Fram og Þór mætast í Safamýrinni í Lengjudeild karla kl. 16:00. Bein útsending hefst kl. 15:55 á Stöð 2 Sport. Tvö lið sem hafa verið í basli síðustu daga, Breiðablik og ÍA, mætast í Pepsi Max deild karla í Kópavogi og hefst bein útsending frá þeim leik á slaginu 19:00 á Stöð 2 Sport. Blikar hafa tapað þremur leikjum í röð og Skagamenn tveimur, það er því mikið undir í kvöld. Swansea og Brentford mætast í undanúrslitum um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Swansea tryggði sér síðasta umspilssætið á ótrúlegan hátt í lokaumferð deildarinnar á meðan Brentford rétt missti af því að fara beint upp í deild þeirra bestu. Leikurinn verður í beinni á Sport 2 frá kl. 17:20. Tveir leikir úr ítölsku Serie-A deildinni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag. Bologna og Lecce mætast kl. 15:05 en Andri Fannar Baldursson spilar með liði Bologna. Juventus getur síðan tryggt sér níunda meistaratitil sinn í röð með sigri á Sampdoria í kvöld, en bein útsending frá þeim leik hefst kl. 19:35. Það verður síðan sýnt frá lokahring 3M Open mótsins í golfi frá kl. 17:00 á Stöð 2 Golf. Allar beinar útsendingar má nálgast með því að smella hér. Golf Ítalski boltinn Íslenski boltinn Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Það er sannkölluð veisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum frá leikjum í bæði Pepsi Max deildinni og Lengjudeildinni, ítalska boltanum, enska boltanum og PGA-mótaröðinni í golfi. Fram og Þór mætast í Safamýrinni í Lengjudeild karla kl. 16:00. Bein útsending hefst kl. 15:55 á Stöð 2 Sport. Tvö lið sem hafa verið í basli síðustu daga, Breiðablik og ÍA, mætast í Pepsi Max deild karla í Kópavogi og hefst bein útsending frá þeim leik á slaginu 19:00 á Stöð 2 Sport. Blikar hafa tapað þremur leikjum í röð og Skagamenn tveimur, það er því mikið undir í kvöld. Swansea og Brentford mætast í undanúrslitum um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Swansea tryggði sér síðasta umspilssætið á ótrúlegan hátt í lokaumferð deildarinnar á meðan Brentford rétt missti af því að fara beint upp í deild þeirra bestu. Leikurinn verður í beinni á Sport 2 frá kl. 17:20. Tveir leikir úr ítölsku Serie-A deildinni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag. Bologna og Lecce mætast kl. 15:05 en Andri Fannar Baldursson spilar með liði Bologna. Juventus getur síðan tryggt sér níunda meistaratitil sinn í röð með sigri á Sampdoria í kvöld, en bein útsending frá þeim leik hefst kl. 19:35. Það verður síðan sýnt frá lokahring 3M Open mótsins í golfi frá kl. 17:00 á Stöð 2 Golf. Allar beinar útsendingar má nálgast með því að smella hér.
Golf Ítalski boltinn Íslenski boltinn Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira