Nýliðinn Van den Bergh lagði reynsluboltann Gary Anderson í úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 09:10 Van den Bergh kom, sá og sigraði í Milton Keynes um helgina. Alex Burstow/Getty Images Belginn Dimitri Van den Bergh kom öllum á óvart og lagði hinn reynslumikla Gary Anderson á World Matchplay-mótinu í pílu. Var þetta í fyrsta skipti sem Van den Bergh keppir á mótinu sem fór í Milton Keynes í Englandi að þessu sinni. VAN DEN BERGH IS THE CHAMPION! Dimitri Van den Bergh has beaten Gary Anderson 18-10 to win the 2020 @Betfred World Matchplay on his debut!He becomes the 10th name on the Phil Taylor trophy! pic.twitter.com/5l4zbtSrBC— PDC Darts (@OfficialPDC) July 26, 2020 Úrslitaleikurinn var frábær skemmtun en Anderson stefndi á sinn annan titil á þremur árum. Honum varð ekki að ósk sinni þar sem Van den Bergh vann ótrúlegan sigur. Vinna þurfti 18 leiki til að vinna úrslitaleikinn. Framan af var keppnin jöfn og var Van den Bergh 10-8 yfir áður en hann vann þrjá leiki í röð og lagði þar með grunninn að óvæntum sigri sínum. Átti hann tvö útskot sem einfaldlega slógu Anderson út af laginu. Fór það svo að Van den Bergh vann 18-10 og lyfti Phil Taylor-bikarnum að lokum. Er hann fyrsti Belginn til að vinna mótið sem hefur farið fram frá 1994. Þá lyftir hann sér upp í 16. sæti heimslistans en fjórir efstu á listanum voru allir dottnir út þegar komið var í undanúrslit mótsins. Íþróttir Pílukast Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Sjá meira
Belginn Dimitri Van den Bergh kom öllum á óvart og lagði hinn reynslumikla Gary Anderson á World Matchplay-mótinu í pílu. Var þetta í fyrsta skipti sem Van den Bergh keppir á mótinu sem fór í Milton Keynes í Englandi að þessu sinni. VAN DEN BERGH IS THE CHAMPION! Dimitri Van den Bergh has beaten Gary Anderson 18-10 to win the 2020 @Betfred World Matchplay on his debut!He becomes the 10th name on the Phil Taylor trophy! pic.twitter.com/5l4zbtSrBC— PDC Darts (@OfficialPDC) July 26, 2020 Úrslitaleikurinn var frábær skemmtun en Anderson stefndi á sinn annan titil á þremur árum. Honum varð ekki að ósk sinni þar sem Van den Bergh vann ótrúlegan sigur. Vinna þurfti 18 leiki til að vinna úrslitaleikinn. Framan af var keppnin jöfn og var Van den Bergh 10-8 yfir áður en hann vann þrjá leiki í röð og lagði þar með grunninn að óvæntum sigri sínum. Átti hann tvö útskot sem einfaldlega slógu Anderson út af laginu. Fór það svo að Van den Bergh vann 18-10 og lyfti Phil Taylor-bikarnum að lokum. Er hann fyrsti Belginn til að vinna mótið sem hefur farið fram frá 1994. Þá lyftir hann sér upp í 16. sæti heimslistans en fjórir efstu á listanum voru allir dottnir út þegar komið var í undanúrslit mótsins.
Íþróttir Pílukast Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Sjá meira