Samþykktu lög til að þrengja að samfélagsmiðlum Kjartan Kjartansson skrifar 29. júlí 2020 10:43 Samfélagsmiðlarisarnir Youtube, Facebook og Twitter hafa enn ekki tjáð sig um aðgerðir tyrkneskra stjórnvalda. Vísir/EPA Tyrkneska þingið samþykkti lög sem þrengja verulega að samfélagsmiðlum í landinu verði þeir ekki að vilja þarlendra stjórnvalda. Mannréttindasamtök vara við því að lögin ógni tjáningarfrelsi í Tyrklandi verulega. Samfélagsmiðlar sem hafa fleiri en milljón tyrkneska notendur þurfa að opna skrifstofur í Tyrklandi og fjarlægja efni ef stjórnvöld fara þess á leit. Geri fyrirtækin það ekki eiga þau yfir höfði sér sektir auk þess sem yfirvöld gætu hægt svo á gagnaflutningum að miðlarnir væru svo gott sem ónothæfir. Recep Erdogan forseti hefur lýst samfélagsmiðlum sem ósiðlegum og vill að þeir lúti ströngum reglum. AKP, stjórnarflokkur hans, og samstarfsflokkurinn MHP, lögðu málið fram á þingi og samþykktu í morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Andstæðingar laganna segja þau eiga eftir að leiða til aukinnar ritskoðunar stjórnvalda sem hafa í gegnum tíðina gripið til þess ráðs að hægja á gagnaflutningum á netinu til að koma í veg fyrir að landsmenn noti samfélagsmiðla, til dæmis eftir hryðjuverkaárásir. Mannréttindasamtökin Amnesty International telja lagasetninguna líklega kræfustu árás tyrkneskra stjórnvalda á tjáningarfrelsið til þessa. Samfélagsmiðlar Tyrkland Tengdar fréttir Greiða atkvæði um framtíð samfélagsmiðla í Tyrklandi Tyrkneska þingið undirbýr nú atkvæðagreiðslu um lagafrumvarp sem myndi, ef það yrði samþykkt, veita yfirvöldum víðtækar heimildir til þess hafa áhrif á samfélagsmiðla og það sem birtist á þeim. 24. júlí 2020 22:22 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Tyrkneska þingið samþykkti lög sem þrengja verulega að samfélagsmiðlum í landinu verði þeir ekki að vilja þarlendra stjórnvalda. Mannréttindasamtök vara við því að lögin ógni tjáningarfrelsi í Tyrklandi verulega. Samfélagsmiðlar sem hafa fleiri en milljón tyrkneska notendur þurfa að opna skrifstofur í Tyrklandi og fjarlægja efni ef stjórnvöld fara þess á leit. Geri fyrirtækin það ekki eiga þau yfir höfði sér sektir auk þess sem yfirvöld gætu hægt svo á gagnaflutningum að miðlarnir væru svo gott sem ónothæfir. Recep Erdogan forseti hefur lýst samfélagsmiðlum sem ósiðlegum og vill að þeir lúti ströngum reglum. AKP, stjórnarflokkur hans, og samstarfsflokkurinn MHP, lögðu málið fram á þingi og samþykktu í morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Andstæðingar laganna segja þau eiga eftir að leiða til aukinnar ritskoðunar stjórnvalda sem hafa í gegnum tíðina gripið til þess ráðs að hægja á gagnaflutningum á netinu til að koma í veg fyrir að landsmenn noti samfélagsmiðla, til dæmis eftir hryðjuverkaárásir. Mannréttindasamtökin Amnesty International telja lagasetninguna líklega kræfustu árás tyrkneskra stjórnvalda á tjáningarfrelsið til þessa.
Samfélagsmiðlar Tyrkland Tengdar fréttir Greiða atkvæði um framtíð samfélagsmiðla í Tyrklandi Tyrkneska þingið undirbýr nú atkvæðagreiðslu um lagafrumvarp sem myndi, ef það yrði samþykkt, veita yfirvöldum víðtækar heimildir til þess hafa áhrif á samfélagsmiðla og það sem birtist á þeim. 24. júlí 2020 22:22 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Greiða atkvæði um framtíð samfélagsmiðla í Tyrklandi Tyrkneska þingið undirbýr nú atkvæðagreiðslu um lagafrumvarp sem myndi, ef það yrði samþykkt, veita yfirvöldum víðtækar heimildir til þess hafa áhrif á samfélagsmiðla og það sem birtist á þeim. 24. júlí 2020 22:22