Þingmaður sem átti að fljúga með Trump smitaðist Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2020 15:17 Þingmaðurinn Louis Gohmert á fundi dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær. EPA/Chip Somodevilla Louis Gohmert, þingmaður Repúblikanaflokksins frá Texas, greindist með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur, í morgun. Hann hefur reglulega gengið um ganga þinghússins án grímu og hunsað sóttvarnir, samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. Ghomert átti að fljúga til Texas í dag með Donald Trump, forseta, og greindist hann smitaður í skimun Hvíta hússins fyrir þá ferð. Þetta kemur fram í frétt Politico. Þar er einnig rifjuð upp mánaðargamalt viðtal við Gohmert þar sem var spurður af hverju hann hafði sóttvarnir ekki í huga. Þar sagðist hann fara reglulega í próf og ef hann smitaðist myndi hann setja upp grímu. Gohmert er minnst sjöundi þingmaðurinn á fulltrúadeild Bandaríkþings sem smitast af Covid. Þá hefur Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins einnig smitast af Covid. Í gær sótti Gohmert fund dómsmálanefndar fulltrúadeildarinnar með William Barr, dómsmálaráðherra. Á fundinum sjálfum bar þingmaðurinn grímu en ekki fyrir hann og gengu þeir Barr saman á fundinn. Báðir voru ekki með grímur á þeim tímapunkti. ACTUALLY... here is a video of AG Barr and Gohmert. While Barr arrived with a mask, it was off when he walked into the hearing room, so both men were not wearing masks at this time. pic.twitter.com/xm6wuq6QvW— Olivia Beavers (@Olivia_Beavers) July 29, 2020 Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Fleiri fréttir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Sjá meira
Louis Gohmert, þingmaður Repúblikanaflokksins frá Texas, greindist með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur, í morgun. Hann hefur reglulega gengið um ganga þinghússins án grímu og hunsað sóttvarnir, samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. Ghomert átti að fljúga til Texas í dag með Donald Trump, forseta, og greindist hann smitaður í skimun Hvíta hússins fyrir þá ferð. Þetta kemur fram í frétt Politico. Þar er einnig rifjuð upp mánaðargamalt viðtal við Gohmert þar sem var spurður af hverju hann hafði sóttvarnir ekki í huga. Þar sagðist hann fara reglulega í próf og ef hann smitaðist myndi hann setja upp grímu. Gohmert er minnst sjöundi þingmaðurinn á fulltrúadeild Bandaríkþings sem smitast af Covid. Þá hefur Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins einnig smitast af Covid. Í gær sótti Gohmert fund dómsmálanefndar fulltrúadeildarinnar með William Barr, dómsmálaráðherra. Á fundinum sjálfum bar þingmaðurinn grímu en ekki fyrir hann og gengu þeir Barr saman á fundinn. Báðir voru ekki með grímur á þeim tímapunkti. ACTUALLY... here is a video of AG Barr and Gohmert. While Barr arrived with a mask, it was off when he walked into the hearing room, so both men were not wearing masks at this time. pic.twitter.com/xm6wuq6QvW— Olivia Beavers (@Olivia_Beavers) July 29, 2020
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Fleiri fréttir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Sjá meira