Segja að FH þurfi að ná sér í sóknarmann: „Einhvern sem getur gert gæfumuninn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2020 11:05 Morten Beck Guldsmed hefur ekki enn tekist að koma boltanum í netið í sumar. vísir/hag Undir lok Pepsi Max stúkunnar bað Guðmundur Benediktsson þá Reyni Leósson og Davíð Þór Viðarsson að nefna hvar sex efstu liðin í Pepsi Max-deild karla þyrftu að styrkja sig. Félagaskiptaglugginn verður opnaður í næstu viku. Davíð segir að Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson, þjálfarar FH, þurfi að finna sóknarmann til að létta undir með Steven Lennon. Skotinn hefur skorað sjö af fimmtán mörkum FH í Pepsi Max-deildinni í sumar. „FH þarf einhvern fram á við. Morten [Beck Guldsmed] er ekki búinn að skora, verið meiddur og ekki fundið sig ennþá. Ég held að hann hafi gott af því að fá smá samkeppni. Þetta þarf ekki endilega að vera hreinræktaður framherji því Lenny getur auðveldlega leyst þá stöðu og Atli [Guðnason] er búinn að gera það ágætlega í þessi tvö skipti líka,“ sagði Davíð. „En FH þarf einhvern sem getur leyst þessar þrjár stöður og jafnvel fremstur á miðjunni ef liðið spilar með tvo miðjumenn fyrir aftan og einn fyrir framan. Einhvern sem getur búið eitthvað til og gert gæfumuninn.“ Reynir tók undir með Davíð. „Það vantar einhvern sem brýtur upp leiki. Það er auðvelt að segja það að finna einhvern sem gerir og græjar hlutina fyrir þig,“ sagði Skagamaðurinn og stakk upp á því að FH fengi Dion Acoff, kantmanninn eldsnögga, frá Þrótti. FH hefur þegar samið við Eggert Gunnþór Jónsson og þá er þrálátur orðrómur um að Emil Hallfreðsson komi aftur heim í Fimleikafélagið. Báðir eru þeir þó miðjumenn. FH tekur á móti Þór í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla klukkan 18:00 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hvað þurfa liðin? Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Kristinn blómstraði í stöðunni hans Brynjólfs gegn ÍA Frammistaða Kristins Steindórssonar gegn ÍA var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni eftir 9. umferð deildarinnar. 30. júlí 2020 07:30 Ágúst heldur áfram að toppa hlaupalistana: „Er þetta ekki einhver bilun?“ Ágúst Eðvald Hlynsson heldur áfram að vera efstur þegar birtar eru hlaupatölurnar úr Pepspi Max-deild karla. 29. júlí 2020 19:00 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00 Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 „Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29. júlí 2020 11:00 Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29. júlí 2020 10:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Undir lok Pepsi Max stúkunnar bað Guðmundur Benediktsson þá Reyni Leósson og Davíð Þór Viðarsson að nefna hvar sex efstu liðin í Pepsi Max-deild karla þyrftu að styrkja sig. Félagaskiptaglugginn verður opnaður í næstu viku. Davíð segir að Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson, þjálfarar FH, þurfi að finna sóknarmann til að létta undir með Steven Lennon. Skotinn hefur skorað sjö af fimmtán mörkum FH í Pepsi Max-deildinni í sumar. „FH þarf einhvern fram á við. Morten [Beck Guldsmed] er ekki búinn að skora, verið meiddur og ekki fundið sig ennþá. Ég held að hann hafi gott af því að fá smá samkeppni. Þetta þarf ekki endilega að vera hreinræktaður framherji því Lenny getur auðveldlega leyst þá stöðu og Atli [Guðnason] er búinn að gera það ágætlega í þessi tvö skipti líka,“ sagði Davíð. „En FH þarf einhvern sem getur leyst þessar þrjár stöður og jafnvel fremstur á miðjunni ef liðið spilar með tvo miðjumenn fyrir aftan og einn fyrir framan. Einhvern sem getur búið eitthvað til og gert gæfumuninn.“ Reynir tók undir með Davíð. „Það vantar einhvern sem brýtur upp leiki. Það er auðvelt að segja það að finna einhvern sem gerir og græjar hlutina fyrir þig,“ sagði Skagamaðurinn og stakk upp á því að FH fengi Dion Acoff, kantmanninn eldsnögga, frá Þrótti. FH hefur þegar samið við Eggert Gunnþór Jónsson og þá er þrálátur orðrómur um að Emil Hallfreðsson komi aftur heim í Fimleikafélagið. Báðir eru þeir þó miðjumenn. FH tekur á móti Þór í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla klukkan 18:00 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hvað þurfa liðin?
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Kristinn blómstraði í stöðunni hans Brynjólfs gegn ÍA Frammistaða Kristins Steindórssonar gegn ÍA var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni eftir 9. umferð deildarinnar. 30. júlí 2020 07:30 Ágúst heldur áfram að toppa hlaupalistana: „Er þetta ekki einhver bilun?“ Ágúst Eðvald Hlynsson heldur áfram að vera efstur þegar birtar eru hlaupatölurnar úr Pepspi Max-deild karla. 29. júlí 2020 19:00 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00 Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 „Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29. júlí 2020 11:00 Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29. júlí 2020 10:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Kristinn blómstraði í stöðunni hans Brynjólfs gegn ÍA Frammistaða Kristins Steindórssonar gegn ÍA var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni eftir 9. umferð deildarinnar. 30. júlí 2020 07:30
Ágúst heldur áfram að toppa hlaupalistana: „Er þetta ekki einhver bilun?“ Ágúst Eðvald Hlynsson heldur áfram að vera efstur þegar birtar eru hlaupatölurnar úr Pepspi Max-deild karla. 29. júlí 2020 19:00
Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00
Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00
„Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29. júlí 2020 11:00
Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29. júlí 2020 10:00