Líkami Magnúsar Vers í aðalhlutverki í myndbandi Action Bronson Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. júlí 2020 07:33 Hér má sjá Magnús Ver Magnússon, með andlit Action Bronson, taka við sigurverðlaununum eftir Sterkasta mann heims árið 1995. skjáskot Bandaríski rapparinn Action Bronson, sem m.a. kom fram á Secret Solstice í Laugardal árið 2016, bregður sér í hlutverk kraftajötunsins Magnúsar Vers Magnússonar í nýjasta myndbandinu sínu. Myndbandið er við lagið Latin Grammys sem er það fyrsta sem Bronson sendir frá sér á þessu ári. Þar er aflraunakeppnin Sterkasti maður heims árið 1995 í fyrirrúmi, keppni sem Magnús Ver sigraði og varði þar með titil sinn frá árinu áður. Það er því kannski ekki nema von að Bronson velji Magnús sem fyrirmynd sína í myndbandinu. Rapparinn nýtir sér tölvutæknina til að fella andlit sitt ofan á höfuð Magnúsar, kynnir sig til leiks sem Action Ver Magnusson og rappar á milli þess sem hann lyftir þungum hlutum. Bronson hefur sjálfur verið duglegur að hreyfa sig að undanförnu. Hann hefur skafað af sér rúmlega 36 kíló á síðustu mánuðum og verið duglegur við að auglýsa það á samfélagsmiðlum. Myndbandið við Latin Grammys er ekki aðeins virðingavottur við íþróttaafrek fortíðar heldur vísar Bronson í texta lagsins meðal annars í ökuþórinn Dale Earnhardt, sem lést við NASCAR-akstur árið 2001, og Derek Jeter sem var liðtækur hafnaboltakappi á sínum tíma. Myndbandið við Latin Grammys má sjá hér að neðan. Aflraunir Tónlist Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Bandaríski rapparinn Action Bronson, sem m.a. kom fram á Secret Solstice í Laugardal árið 2016, bregður sér í hlutverk kraftajötunsins Magnúsar Vers Magnússonar í nýjasta myndbandinu sínu. Myndbandið er við lagið Latin Grammys sem er það fyrsta sem Bronson sendir frá sér á þessu ári. Þar er aflraunakeppnin Sterkasti maður heims árið 1995 í fyrirrúmi, keppni sem Magnús Ver sigraði og varði þar með titil sinn frá árinu áður. Það er því kannski ekki nema von að Bronson velji Magnús sem fyrirmynd sína í myndbandinu. Rapparinn nýtir sér tölvutæknina til að fella andlit sitt ofan á höfuð Magnúsar, kynnir sig til leiks sem Action Ver Magnusson og rappar á milli þess sem hann lyftir þungum hlutum. Bronson hefur sjálfur verið duglegur að hreyfa sig að undanförnu. Hann hefur skafað af sér rúmlega 36 kíló á síðustu mánuðum og verið duglegur við að auglýsa það á samfélagsmiðlum. Myndbandið við Latin Grammys er ekki aðeins virðingavottur við íþróttaafrek fortíðar heldur vísar Bronson í texta lagsins meðal annars í ökuþórinn Dale Earnhardt, sem lést við NASCAR-akstur árið 2001, og Derek Jeter sem var liðtækur hafnaboltakappi á sínum tíma. Myndbandið við Latin Grammys má sjá hér að neðan.
Aflraunir Tónlist Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira