Aflraunir Helsti keppinautur Jóns Páls látinn Geoff Capes, fyrrum sterkasti maður heims og goðsögn í aflaunaheiminum, er látinn en hann varð 75 ára gamall. Sport 23.10.2024 18:37 „Bara spurning um hvar og hvenær ég bæti heimsmetið“ Hafþór Júlíus Björnsson er þess fullviss að hann muni bæta heimsmetið í réttstöðulyftu, heimsmet sem hann á sjálfur en telur að aðrir gæti verið nú svolítið sólgnir í. Sport 1.9.2024 10:01 Fjallið fattaði ekki strax að hann hafði sett heimsmet Hafþór Júlíus Björnsson er mættur aftur af krafti inn í aflraunaheiminn eftir nokkurra ára hlé en hann varð annar á dögunum í keppninni um sterkasta mann jarðar, Strongest Man On Earth. Sport 23.8.2024 07:31 Hafþór Júlíus annar sterkasti maður jarðar: Setti tvö heimsmet Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann jarðarinnar, Strongest Man On Earth, sem fór fram um helgina í Loveland í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Sport 19.8.2024 07:30 Fyrsta konan til að lyfta steininum Fullsterki Þýska aflraunakonan Sandra Bradley hefur lagt það í vana sinn að mæta til Íslands og lyfta steinum sem engin kona hefur lyft áður. Sport 9.7.2024 07:40 Magnús Ver trúlofaði sig á stórafmælinu Íslenski kraftajötuninn Magnús Ver Magnússon á stórafmæli í dag. Hann er sextugur og til þess að gera tilveruna enn sætari fór hann á skeljarnar í gær og bað kærustunnar sinnar vaxtaræktarkonunnar Monicu Bega. Hún sagði að sjálfsögðu já. Lífið 23.4.2023 13:51 Blóðið fossaði en stöngin fór upp Aflraunakonan Hannah Linzay vakti mikla athygli fyrir eina lyftu sína á Arnold Strongwoman Classic aflraunmótinu um helgina. Sport 6.3.2023 12:01 Hafþór, Anníe og Eiður með hæstu tekjurnar Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson og CrossFit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir eru það íþróttafólk sem hafði langhæstar tekjur á Íslandi á síðasta ári, samkvæmt Tekjublaði Frjálsar verslunar sem kom út í dag. Sport 18.8.2022 10:00 Kristján sterkasti maður Íslands Kristján Jón Haraldsson fór með sigur af hólmi um helgina í aflraunakeppninni Sterkasti maður Íslands. Hann sló meðal annars við sigurvegara síðasta árs, Stefáni Karel Torfasyni, í jafnri keppni. Sport 8.8.2022 16:30 Lyfti fimmfaldri líkamsþyngd sinni og setti heimsmet Chloe Brennan er kannski ekki mikil um sig en hún er hraustari en flestir. Það sýndi hún og sannaði á The Arnold Strongman Classic 2022 um helgina. Sport 8.3.2022 14:30 Hnefaleikar og ólympískar lyftingar gætu dottið út af Ólympíuleikunum Hnefaleikar, ólympískar lyftingar og nútímafimmtarþraut eru ekki á listanum yfir keppnisgreinar á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Það gæti þó breyst. Sport 3.2.2022 16:31 Bætti sitt eigið heimsmet með því að lyfta þessum risastein Kraftakarlinn Eyþór Ingólfsson Melsteð byrjaði vel á Magnús Ver Classic aflraunamótinu í gær og lét ekki snjókomuna trufla sig. Sport 19.11.2021 16:45 Ellen Lind sterkust á Íslandi þriðja árið í röð eftir háspennu Ellen Lind Ísaksdóttir er áfram sterkasta kona Íslands en hún vann keppnina þriðja árið í röð um helgina. Aðeins Bryndís Ólafsdóttir hefur oftar unnið titilinn. Sport 28.10.2021 13:20 Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. Sport 23.9.2021 14:00 Tekjur Íslendinga: Hafþór Júlíus mokaði inn milljónum Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson þénaði hátt í tíu milljónir króna á mánuði á síðasta ári og var langtekjuhæstur í hópi íþróttamanna og þjálfara á Íslandi, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar. Sport 18.8.2021 10:44 Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. Sport 11.8.2021 15:15 Fjallið hefur misst fimmtíu kíló: Þarf ekki lengur að pína ofan í mig mat Hafþór Júlíus Björnsson hefur þurft að gerbreyta því hvernig hann æfir og borðar um leið og hann breytir sér úr aflraunamanni í hnefaleikamann. Sport 17.5.2021 08:30 Gríðarlegur stærðarmunur þegar Fjallið slóst við Gunnar Nelson Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson mætti í Mjölni á dögunum til þess að slást við Gunnar Nelson og hann tók æfinguna líka upp fyrir fylgjendur sína Sport 11.5.2021 09:01 Anníe Mist með Fjallið í CrossFit: Ég var alltaf smá stressuð um að ég myndi drepa Hafþór Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius fengu það stóra verkefni að koma Fjallinu Hafþóri Júlíus Björnssyni í betra form fyrir bardagann við Eddie Hall í september. Sport 3.5.2021 08:32 Fjallið lofar að bjóða upp á eitthvað sérstakt í september Fjallið þurfti að skipta út Simon fyrir Simon en mun samt áður berjast í hringnum í stærstu borg Sameinuðu arabísku furstadæmanna í næsta mánuði. Sport 26.4.2021 09:00 Fjallið útlokar ekki að berjast við Tyson Fury ef hann rotar Eddie Hall Hafþór Júlíus Björnsson hefur það mikla trúa á sér í hringnum á móti Eddie Hall í Las Vegas í haust að hann er þegar farinn að velta fyrir sér næsta bardaga á eftir þessum sem bíður hans í september. Sport 9.2.2021 08:31 Fjallið mældi COVID-áhrifin á sig með því að gera armbeygjur Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson er kominn aftur af stað eftir kórónuveirusmit en hann er þó ekki hundrað prósent. Sport 2.2.2021 09:00 Gekk inn á æfingu og sá Jón Pál deyja: „Maður er ekki skotheldur“ Magnús Ver Magnússon er fjórfaldur sterkasti maður heims og vann titilinn þrjú ár í röð. Magnús er sveitastrákur sem vissi alltaf að hann væri sterkur og skaut upp á stjörnuhimininn á ógnarhraða. Lífið 22.1.2021 12:30 Fjallið elskaði það að fá nokkur högg í andlitið frá hinum hljóðláta Fjallið steig inn hringinn á móti „hljóðláta manninum“ í Dúbaí á föstudagskvöldið. Sport 18.1.2021 08:01 Skotin halda áfram að ganga á milli Hafþórs og Eddie Þegar minna en eitt ár er þangað til að Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson berjast í Las Vegas halda skotin að ganga þeirra á milli á samfélagsmiðlum. Sport 16.12.2020 07:01 „Thor veit ekki hvað er að fara gerast“ Það er minna en ár þangað til að Englendingurinn Eddie Hall og Íslendingurinn ætla að berjast í Las Vegas. Sport 3.12.2020 07:01 Fjallið útskýrði af hverju hann hætti í aflraunum Hafþór Júlíus Björnsson sat fyrir svörum aðdáenda á YouTube síðu sinni í gær. Sport 28.11.2020 07:00 Svona ætlar Eddie að afgreiða Hafþór Nú er minna en ár þangað til að aflraunamennirnir Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall ætla að berjast í boxhringnum í Las Vegas. Sport 8.11.2020 08:00 „Hafþór of upptekinn að æfa til þess að verða rotaður af mér næsta ári“ Eddie Hall, aflraunamaðurinn sem ætlar að berjast við Hafþór Júlíus Björnsson í Las Vegas á næsta ári, heldur áfram að skjóta á Fjallið. Sport 13.10.2020 07:00 Ósigraður Kolbeinn hjálpar Fjallinu í boxhringnum Hafþór Júlíus Björnsson varð faðir í annað sinn á dögunum en hann gefur þó ekkert eftir í boxhringnum enda innan við ár í bardagann gegn Eddie Hall. Sport 8.10.2020 07:00 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Helsti keppinautur Jóns Páls látinn Geoff Capes, fyrrum sterkasti maður heims og goðsögn í aflaunaheiminum, er látinn en hann varð 75 ára gamall. Sport 23.10.2024 18:37
„Bara spurning um hvar og hvenær ég bæti heimsmetið“ Hafþór Júlíus Björnsson er þess fullviss að hann muni bæta heimsmetið í réttstöðulyftu, heimsmet sem hann á sjálfur en telur að aðrir gæti verið nú svolítið sólgnir í. Sport 1.9.2024 10:01
Fjallið fattaði ekki strax að hann hafði sett heimsmet Hafþór Júlíus Björnsson er mættur aftur af krafti inn í aflraunaheiminn eftir nokkurra ára hlé en hann varð annar á dögunum í keppninni um sterkasta mann jarðar, Strongest Man On Earth. Sport 23.8.2024 07:31
Hafþór Júlíus annar sterkasti maður jarðar: Setti tvö heimsmet Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann jarðarinnar, Strongest Man On Earth, sem fór fram um helgina í Loveland í Colorado fylki í Bandaríkjunum. Sport 19.8.2024 07:30
Fyrsta konan til að lyfta steininum Fullsterki Þýska aflraunakonan Sandra Bradley hefur lagt það í vana sinn að mæta til Íslands og lyfta steinum sem engin kona hefur lyft áður. Sport 9.7.2024 07:40
Magnús Ver trúlofaði sig á stórafmælinu Íslenski kraftajötuninn Magnús Ver Magnússon á stórafmæli í dag. Hann er sextugur og til þess að gera tilveruna enn sætari fór hann á skeljarnar í gær og bað kærustunnar sinnar vaxtaræktarkonunnar Monicu Bega. Hún sagði að sjálfsögðu já. Lífið 23.4.2023 13:51
Blóðið fossaði en stöngin fór upp Aflraunakonan Hannah Linzay vakti mikla athygli fyrir eina lyftu sína á Arnold Strongwoman Classic aflraunmótinu um helgina. Sport 6.3.2023 12:01
Hafþór, Anníe og Eiður með hæstu tekjurnar Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson og CrossFit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir eru það íþróttafólk sem hafði langhæstar tekjur á Íslandi á síðasta ári, samkvæmt Tekjublaði Frjálsar verslunar sem kom út í dag. Sport 18.8.2022 10:00
Kristján sterkasti maður Íslands Kristján Jón Haraldsson fór með sigur af hólmi um helgina í aflraunakeppninni Sterkasti maður Íslands. Hann sló meðal annars við sigurvegara síðasta árs, Stefáni Karel Torfasyni, í jafnri keppni. Sport 8.8.2022 16:30
Lyfti fimmfaldri líkamsþyngd sinni og setti heimsmet Chloe Brennan er kannski ekki mikil um sig en hún er hraustari en flestir. Það sýndi hún og sannaði á The Arnold Strongman Classic 2022 um helgina. Sport 8.3.2022 14:30
Hnefaleikar og ólympískar lyftingar gætu dottið út af Ólympíuleikunum Hnefaleikar, ólympískar lyftingar og nútímafimmtarþraut eru ekki á listanum yfir keppnisgreinar á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Það gæti þó breyst. Sport 3.2.2022 16:31
Bætti sitt eigið heimsmet með því að lyfta þessum risastein Kraftakarlinn Eyþór Ingólfsson Melsteð byrjaði vel á Magnús Ver Classic aflraunamótinu í gær og lét ekki snjókomuna trufla sig. Sport 19.11.2021 16:45
Ellen Lind sterkust á Íslandi þriðja árið í röð eftir háspennu Ellen Lind Ísaksdóttir er áfram sterkasta kona Íslands en hún vann keppnina þriðja árið í röð um helgina. Aðeins Bryndís Ólafsdóttir hefur oftar unnið titilinn. Sport 28.10.2021 13:20
Elsa heimsmeistari og setti þrjú heimsmet Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki. Hún setti einnig þrjú heimsmet, í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri. Sport 23.9.2021 14:00
Tekjur Íslendinga: Hafþór Júlíus mokaði inn milljónum Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson þénaði hátt í tíu milljónir króna á mánuði á síðasta ári og var langtekjuhæstur í hópi íþróttamanna og þjálfara á Íslandi, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar. Sport 18.8.2021 10:44
Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. Sport 11.8.2021 15:15
Fjallið hefur misst fimmtíu kíló: Þarf ekki lengur að pína ofan í mig mat Hafþór Júlíus Björnsson hefur þurft að gerbreyta því hvernig hann æfir og borðar um leið og hann breytir sér úr aflraunamanni í hnefaleikamann. Sport 17.5.2021 08:30
Gríðarlegur stærðarmunur þegar Fjallið slóst við Gunnar Nelson Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson mætti í Mjölni á dögunum til þess að slást við Gunnar Nelson og hann tók æfinguna líka upp fyrir fylgjendur sína Sport 11.5.2021 09:01
Anníe Mist með Fjallið í CrossFit: Ég var alltaf smá stressuð um að ég myndi drepa Hafþór Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius fengu það stóra verkefni að koma Fjallinu Hafþóri Júlíus Björnssyni í betra form fyrir bardagann við Eddie Hall í september. Sport 3.5.2021 08:32
Fjallið lofar að bjóða upp á eitthvað sérstakt í september Fjallið þurfti að skipta út Simon fyrir Simon en mun samt áður berjast í hringnum í stærstu borg Sameinuðu arabísku furstadæmanna í næsta mánuði. Sport 26.4.2021 09:00
Fjallið útlokar ekki að berjast við Tyson Fury ef hann rotar Eddie Hall Hafþór Júlíus Björnsson hefur það mikla trúa á sér í hringnum á móti Eddie Hall í Las Vegas í haust að hann er þegar farinn að velta fyrir sér næsta bardaga á eftir þessum sem bíður hans í september. Sport 9.2.2021 08:31
Fjallið mældi COVID-áhrifin á sig með því að gera armbeygjur Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson er kominn aftur af stað eftir kórónuveirusmit en hann er þó ekki hundrað prósent. Sport 2.2.2021 09:00
Gekk inn á æfingu og sá Jón Pál deyja: „Maður er ekki skotheldur“ Magnús Ver Magnússon er fjórfaldur sterkasti maður heims og vann titilinn þrjú ár í röð. Magnús er sveitastrákur sem vissi alltaf að hann væri sterkur og skaut upp á stjörnuhimininn á ógnarhraða. Lífið 22.1.2021 12:30
Fjallið elskaði það að fá nokkur högg í andlitið frá hinum hljóðláta Fjallið steig inn hringinn á móti „hljóðláta manninum“ í Dúbaí á föstudagskvöldið. Sport 18.1.2021 08:01
Skotin halda áfram að ganga á milli Hafþórs og Eddie Þegar minna en eitt ár er þangað til að Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson berjast í Las Vegas halda skotin að ganga þeirra á milli á samfélagsmiðlum. Sport 16.12.2020 07:01
„Thor veit ekki hvað er að fara gerast“ Það er minna en ár þangað til að Englendingurinn Eddie Hall og Íslendingurinn ætla að berjast í Las Vegas. Sport 3.12.2020 07:01
Fjallið útskýrði af hverju hann hætti í aflraunum Hafþór Júlíus Björnsson sat fyrir svörum aðdáenda á YouTube síðu sinni í gær. Sport 28.11.2020 07:00
Svona ætlar Eddie að afgreiða Hafþór Nú er minna en ár þangað til að aflraunamennirnir Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall ætla að berjast í boxhringnum í Las Vegas. Sport 8.11.2020 08:00
„Hafþór of upptekinn að æfa til þess að verða rotaður af mér næsta ári“ Eddie Hall, aflraunamaðurinn sem ætlar að berjast við Hafþór Júlíus Björnsson í Las Vegas á næsta ári, heldur áfram að skjóta á Fjallið. Sport 13.10.2020 07:00
Ósigraður Kolbeinn hjálpar Fjallinu í boxhringnum Hafþór Júlíus Björnsson varð faðir í annað sinn á dögunum en hann gefur þó ekkert eftir í boxhringnum enda innan við ár í bardagann gegn Eddie Hall. Sport 8.10.2020 07:00