Brynjar Björn vill fá 2-3 leikmenn í ágústglugganum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2020 12:30 Brynjar Björn Gunnarsson þarf að finna leið til að fylla skarðið sem Birkir Valur Jónsson skilur eftir sig hjá HK. vísir/bára Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, vonast til að geta styrkt liðið með tveimur til þremur leikmönnum í félagaskiptaglugganum sem verður opnaður 5. ágúst. HK lánaði Birki Val Jónsson til Spartak Trnava til Slóvakíu fyrr í þessari viku. Lánssamningurinn er til sex mánaða og að honum loknum á Spartak Trnava forkaupsrétt á Birki sem hefur leikið nær alla leiki í stöðu hægri bakvarðar hjá HK undanfarin ár. „Við ætlum að reyna að bæta við okkur tveimur til þremur mönnum. Það er mjög líklegt að einn þeirra verði í þessa stöðu [hægri bakvörð],“ sagði Brynjar í samtali við Vísi í dag. Valgeir Valgeirsson lék sem hægri bakvörður í 6-2 sigri HK á Aftureldingu í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Brynjar Björn segir að HK-ingar geti alltaf gripið til þess ráðs. „Við getum sett Valla aftar. Hann hefur spilað þar fyrir okkur áður og líka með yngri landsliðunum.“ Brynjar segir að enn sem komið er sé ekki mikið að frétta af félagaskiptum hjá HK. „Það er voða lítið sem hægt er að tala um. Það er eitthvað í gangi hér heima og aðeins erlendis. Þetta á eftir að koma í ljós. Þetta tekur sinn tíma og það er ekkert í hendi,“ sagði Brynjar. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, fór af velli í uppbótartíma gegn Aftureldingu í gær. Hann er nýkominn aftur eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn FH í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar 14. júní. Brynjar segir að ekkert ami að Arnari núna, skiptingin í gær hafi einungis verið gerð til öryggis. „Þetta var ekki neitt. Hann var orðinn aðeins stífur. Þetta var bara fyrirbyggjandi aðgerð,“ sagði Brynjar. HK er í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átta stig eftir níu leiki. Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir HK skoraði sex gegn Aftureldingu HK er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Aftureldingu í kvöld. 30. júlí 2020 21:14 Spartak Trnava staðfestir komu Birkis Spartak Trnava hefur staðfest félagaskipti hægri bakvarðarins Birkis Vals Jónssonar sem gengur til liðs við félagið frá uppeldisfélagi sínu HK. 30. júlí 2020 10:30 Birkir Valur farinn til Slóvakíu | Ekki meira með HK í sumar Birkir Valur Jónsson, hægri bakvörður HK, er farinn til Slóvakíu til að ganga frá samningi við Spartak Trnava. 29. júlí 2020 13:30 Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. 28. júlí 2020 09:00 Brynjar Björn: Dómararnir eiga ekki að vera til umræðu Þjálfari HK var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í 3-2 tapinu fyrir Fylki í kvöld. 27. júlí 2020 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - HK 3-2 | Fylkismenn aftur á sigurbraut Fylkir var 1-2 undir í hálfleik gegn HK en sneri dæminu sér í vil í upphafi seinni hálfleiks og náði í þrjú stig. Lokatölur 3-2, Árbæingum í vil. 27. júlí 2020 20:52 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, vonast til að geta styrkt liðið með tveimur til þremur leikmönnum í félagaskiptaglugganum sem verður opnaður 5. ágúst. HK lánaði Birki Val Jónsson til Spartak Trnava til Slóvakíu fyrr í þessari viku. Lánssamningurinn er til sex mánaða og að honum loknum á Spartak Trnava forkaupsrétt á Birki sem hefur leikið nær alla leiki í stöðu hægri bakvarðar hjá HK undanfarin ár. „Við ætlum að reyna að bæta við okkur tveimur til þremur mönnum. Það er mjög líklegt að einn þeirra verði í þessa stöðu [hægri bakvörð],“ sagði Brynjar í samtali við Vísi í dag. Valgeir Valgeirsson lék sem hægri bakvörður í 6-2 sigri HK á Aftureldingu í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Brynjar Björn segir að HK-ingar geti alltaf gripið til þess ráðs. „Við getum sett Valla aftar. Hann hefur spilað þar fyrir okkur áður og líka með yngri landsliðunum.“ Brynjar segir að enn sem komið er sé ekki mikið að frétta af félagaskiptum hjá HK. „Það er voða lítið sem hægt er að tala um. Það er eitthvað í gangi hér heima og aðeins erlendis. Þetta á eftir að koma í ljós. Þetta tekur sinn tíma og það er ekkert í hendi,“ sagði Brynjar. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, fór af velli í uppbótartíma gegn Aftureldingu í gær. Hann er nýkominn aftur eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn FH í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar 14. júní. Brynjar segir að ekkert ami að Arnari núna, skiptingin í gær hafi einungis verið gerð til öryggis. „Þetta var ekki neitt. Hann var orðinn aðeins stífur. Þetta var bara fyrirbyggjandi aðgerð,“ sagði Brynjar. HK er í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átta stig eftir níu leiki.
Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir HK skoraði sex gegn Aftureldingu HK er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Aftureldingu í kvöld. 30. júlí 2020 21:14 Spartak Trnava staðfestir komu Birkis Spartak Trnava hefur staðfest félagaskipti hægri bakvarðarins Birkis Vals Jónssonar sem gengur til liðs við félagið frá uppeldisfélagi sínu HK. 30. júlí 2020 10:30 Birkir Valur farinn til Slóvakíu | Ekki meira með HK í sumar Birkir Valur Jónsson, hægri bakvörður HK, er farinn til Slóvakíu til að ganga frá samningi við Spartak Trnava. 29. júlí 2020 13:30 Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. 28. júlí 2020 09:00 Brynjar Björn: Dómararnir eiga ekki að vera til umræðu Þjálfari HK var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í 3-2 tapinu fyrir Fylki í kvöld. 27. júlí 2020 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - HK 3-2 | Fylkismenn aftur á sigurbraut Fylkir var 1-2 undir í hálfleik gegn HK en sneri dæminu sér í vil í upphafi seinni hálfleiks og náði í þrjú stig. Lokatölur 3-2, Árbæingum í vil. 27. júlí 2020 20:52 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
HK skoraði sex gegn Aftureldingu HK er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Aftureldingu í kvöld. 30. júlí 2020 21:14
Spartak Trnava staðfestir komu Birkis Spartak Trnava hefur staðfest félagaskipti hægri bakvarðarins Birkis Vals Jónssonar sem gengur til liðs við félagið frá uppeldisfélagi sínu HK. 30. júlí 2020 10:30
Birkir Valur farinn til Slóvakíu | Ekki meira með HK í sumar Birkir Valur Jónsson, hægri bakvörður HK, er farinn til Slóvakíu til að ganga frá samningi við Spartak Trnava. 29. júlí 2020 13:30
Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00
Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. 28. júlí 2020 09:00
Brynjar Björn: Dómararnir eiga ekki að vera til umræðu Þjálfari HK var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í 3-2 tapinu fyrir Fylki í kvöld. 27. júlí 2020 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - HK 3-2 | Fylkismenn aftur á sigurbraut Fylkir var 1-2 undir í hálfleik gegn HK en sneri dæminu sér í vil í upphafi seinni hálfleiks og náði í þrjú stig. Lokatölur 3-2, Árbæingum í vil. 27. júlí 2020 20:52