Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 20:00 Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. vísir/egill Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það miður að Ísland þurfi að leika fyrir luktum dyrum næstu mánuðina en enska landsliðið kemur loksins Íslands nú í upphafi september. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru fyrir Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er það. Þetta er stund sem við höfum beðið eftir lengi, að fá heimaleik við England. Við höfum vitað af þessu síðan í byrjun júlí. Stjórn UEFA [knattspyrnusambands Evrópu] tók þá ákvörðun þá að allir leikir í Evrópukeppnum, sama hvort það væri félags- eða landsliða, verði leiknir fyrir luktum dyrum þangað til annað verður ákveðið,“ sagði Klara við Svövu Kristínu fyrr í dag. „Það er svekkjandi að missa áhorfendur en svo værum við líka til í að fá krónurnar í kassann, því verður ekki neitað,“ sagði Klara einnig. „Þetta er mikið tap. Við eigum svo sem eftir að greina það. Við vitum ekki enn með októberleikina eða framhaldi svo það eru ansi margir óvissu þættir. Hvort sem það er í mótinu innanlands eða landsleikir,“ sagði Klara aðspurð hvort þetta væri mikið tap fyrir KSÍ. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Engir áhorfendur á næstu landsleikjum Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. 4. ágúst 2020 15:22 UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Ísland og England mætast í Laugardalnum í september en enginn má vera í stúkunni. 4. ágúst 2020 09:52 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það miður að Ísland þurfi að leika fyrir luktum dyrum næstu mánuðina en enska landsliðið kemur loksins Íslands nú í upphafi september. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru fyrir Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er það. Þetta er stund sem við höfum beðið eftir lengi, að fá heimaleik við England. Við höfum vitað af þessu síðan í byrjun júlí. Stjórn UEFA [knattspyrnusambands Evrópu] tók þá ákvörðun þá að allir leikir í Evrópukeppnum, sama hvort það væri félags- eða landsliða, verði leiknir fyrir luktum dyrum þangað til annað verður ákveðið,“ sagði Klara við Svövu Kristínu fyrr í dag. „Það er svekkjandi að missa áhorfendur en svo værum við líka til í að fá krónurnar í kassann, því verður ekki neitað,“ sagði Klara einnig. „Þetta er mikið tap. Við eigum svo sem eftir að greina það. Við vitum ekki enn með októberleikina eða framhaldi svo það eru ansi margir óvissu þættir. Hvort sem það er í mótinu innanlands eða landsleikir,“ sagði Klara aðspurð hvort þetta væri mikið tap fyrir KSÍ. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Engir áhorfendur á næstu landsleikjum
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. 4. ágúst 2020 15:22 UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Ísland og England mætast í Laugardalnum í september en enginn má vera í stúkunni. 4. ágúst 2020 09:52 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. 4. ágúst 2020 15:22
UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Ísland og England mætast í Laugardalnum í september en enginn má vera í stúkunni. 4. ágúst 2020 09:52