Grindvíkingar semja við rúmlega tveggja metra Eista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2020 13:22 Joonas Jarvelainen mun styrkja lið Grindvíkinga í vetur. Mynd/Grindavík Eistneski miðherjinn Joonas Jarvelainen mun spila með Grindvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Grindvíkingar sögðu frá liðstyrknum á fésbókarsíðu sinni í dag en Joonas er 202 sentimetrar á hæð og getur leyst stöðu miðherja en líka spilað sem stór framherji. „Hann býr yfir góðum sóknarhæfileikum og var til að mynda stigahæsti leikmaðurinn í efstu deildinni í Eistlandi á síðustu leiktíð. Hann hefur einmitt spilað lungað úr sínum ferli í Eistlandi en spilaði einnig tvö tímabil í Bretlandi með ágætum árangri. Hópurinn er að verða nokkuð þéttur og hlökkum til að sjá hann á parketinu sem fyrst,“ segir Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur í samtali við Grindavíkursíðuna. Joonas Jarvelainen hefur mikla reynslu en hann er þrítugur að aldri og á að baki nokkuð farsælan feril í heimalandi sínu. Joonas Jarvelainen lék með Tal Tech í eistnesku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var með 18,35 stig að meðaltali í leik en enginn skoraði fleiri heildarstig en hann. Jarvelainen getur skotið enda var hann með yfir tvær þriggja stiga körfur að meðaltali í leik og alls 36 prósent nýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Tímabilin 2017-18 og 2018-19 þá reyndi Joonas Jarvelainen fyrir sér hjá enska félaginu Plymouth University Raiders. Hann var með 14,2 og 5,7 fráköst að meðaltali fyrra tímabilið en það seinna var hann með 12,2 stig og 3,9 fráköst í leik. Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Eistneski miðherjinn Joonas Jarvelainen mun spila með Grindvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Grindvíkingar sögðu frá liðstyrknum á fésbókarsíðu sinni í dag en Joonas er 202 sentimetrar á hæð og getur leyst stöðu miðherja en líka spilað sem stór framherji. „Hann býr yfir góðum sóknarhæfileikum og var til að mynda stigahæsti leikmaðurinn í efstu deildinni í Eistlandi á síðustu leiktíð. Hann hefur einmitt spilað lungað úr sínum ferli í Eistlandi en spilaði einnig tvö tímabil í Bretlandi með ágætum árangri. Hópurinn er að verða nokkuð þéttur og hlökkum til að sjá hann á parketinu sem fyrst,“ segir Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur í samtali við Grindavíkursíðuna. Joonas Jarvelainen hefur mikla reynslu en hann er þrítugur að aldri og á að baki nokkuð farsælan feril í heimalandi sínu. Joonas Jarvelainen lék með Tal Tech í eistnesku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var með 18,35 stig að meðaltali í leik en enginn skoraði fleiri heildarstig en hann. Jarvelainen getur skotið enda var hann með yfir tvær þriggja stiga körfur að meðaltali í leik og alls 36 prósent nýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Tímabilin 2017-18 og 2018-19 þá reyndi Joonas Jarvelainen fyrir sér hjá enska félaginu Plymouth University Raiders. Hann var með 14,2 og 5,7 fráköst að meðaltali fyrra tímabilið en það seinna var hann með 12,2 stig og 3,9 fráköst í leik.
Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira