Skólastéttir samþykktu kjarasamninga Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. ágúst 2020 13:31 Rúmlega 81 prósent félagsmanna í Félagi leikskólakennara samþykktu nýundirritaðan kjarasamning. Foto: Vilhelm Gunnarsson Félagsmenn í Félagi leikskólakennara, Félagi stjórnenda leikskóla og Skólastjórafélagi Íslands hafa samþykkt kjarasamninga sem undirritaðir voru 10. júlí. Atkvæðagreiðslur um samningana hófust á þriðjudag í liðinni viku og lauk fyrir hádegi í dag. Samningarnir eiga það allir sammerkt að gilda frá upphafi þessa árs til 31. desember 2021. Á vef Kennarasambands Íslands er greint frá niðurstöðum atkvæðagreiðslnanna,sem voru eftirfarandi: Félag leikskólakennara Á kjörskrá voru 1.764 Atkvæði greiddu 1.236 eða 70,07% Já sögðu 1.008 eða 81,55% Nei sögðu 204 eða 16,51% Auðir 24 eða 1,94% Félag stjórnenda leikskóla Á kjörskrá voru 417 Atkvæði greiddu 319 eða 76,5% Já sögðu 280 eða 87,77% Nei sögðu 36 eða 11,2% Auðir 3 eða 0,94% Skólastjórafélag Íslands Á kjörskrá voru 656 Atkvæði greiddu 507 eða 77,29% Já sögðu 473 eða 93,29% Nei sögðu 31 eða 6,12% Auðir 3 eða 0,59% Á vef KÍ er janframt minnt á að enn sé ósamið við Félag grunnskólakennara og Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum. Viðræðuáætlun hafi verið endurnýjuð í liðnum mánuði og eru viðræður sagðar standa yfir. Kjaramál Skóla - og menntamál Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fleiri fréttir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Sjá meira
Félagsmenn í Félagi leikskólakennara, Félagi stjórnenda leikskóla og Skólastjórafélagi Íslands hafa samþykkt kjarasamninga sem undirritaðir voru 10. júlí. Atkvæðagreiðslur um samningana hófust á þriðjudag í liðinni viku og lauk fyrir hádegi í dag. Samningarnir eiga það allir sammerkt að gilda frá upphafi þessa árs til 31. desember 2021. Á vef Kennarasambands Íslands er greint frá niðurstöðum atkvæðagreiðslnanna,sem voru eftirfarandi: Félag leikskólakennara Á kjörskrá voru 1.764 Atkvæði greiddu 1.236 eða 70,07% Já sögðu 1.008 eða 81,55% Nei sögðu 204 eða 16,51% Auðir 24 eða 1,94% Félag stjórnenda leikskóla Á kjörskrá voru 417 Atkvæði greiddu 319 eða 76,5% Já sögðu 280 eða 87,77% Nei sögðu 36 eða 11,2% Auðir 3 eða 0,94% Skólastjórafélag Íslands Á kjörskrá voru 656 Atkvæði greiddu 507 eða 77,29% Já sögðu 473 eða 93,29% Nei sögðu 31 eða 6,12% Auðir 3 eða 0,59% Á vef KÍ er janframt minnt á að enn sé ósamið við Félag grunnskólakennara og Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum. Viðræðuáætlun hafi verið endurnýjuð í liðnum mánuði og eru viðræður sagðar standa yfir.
Kjaramál Skóla - og menntamál Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fleiri fréttir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Sjá meira