Henti fötum fyrir hálfa milljón út um glugga verslunar til að nálgast síðar Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2020 07:22 Konan sem um ræðir var í annarlegu ástandi. Getty Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær konu vegna gruns um þjófnað eftir að hún bar föt upp á aðra hæð verslunar í miðborg Reykjavíkur og henti þeim út um glugga í þeim tilgangi að nálgast síðar. Í tilkynningu frá lögreglu segir að konan hafi verið í annarlegu ástandi og að verðmæti fatanna sem hún henti út hafi verið milli 400-500 þúsund krónur. Þá sé konan einnig grunuð um vörslu fíkniefna og sé hún nú vistuð í fangageymslu lögreglunnar. Í skeyti lögreglu segir einnig frá því að ölvaður maður hafi verið handtekinn í byggingu á einkalíð í hverfi 105. Vildi hann ekki segja til nafns og yfirgefa svæðið. Ógnaði fólk með stól Þá hafi ofurölvi maður verið handtekinn við Ingólfstorg í miðborg Reykjavíkur. Var hann búinn að vera að ógna fólki með stól og ekki farið að fyrirmælum lögreglu. Maðurinn var vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu. Í Kópavogi þurfti lögregla að hafa afskipti af manni vegna brots á lögreglusamþykkt Kópavogs. Var hann áberandi ölvaður og að kasta af sér þvagi á almannafæri. Að sögn lögreglu viðurkenndi maðurinn brotið og baðst afsökunar á þessari háttsemi. Loks segir að lögregla hafi þurft að hafa afskipti af nokkrum einstaklingum vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Lögreglumál Verslun Reykjavík Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær konu vegna gruns um þjófnað eftir að hún bar föt upp á aðra hæð verslunar í miðborg Reykjavíkur og henti þeim út um glugga í þeim tilgangi að nálgast síðar. Í tilkynningu frá lögreglu segir að konan hafi verið í annarlegu ástandi og að verðmæti fatanna sem hún henti út hafi verið milli 400-500 þúsund krónur. Þá sé konan einnig grunuð um vörslu fíkniefna og sé hún nú vistuð í fangageymslu lögreglunnar. Í skeyti lögreglu segir einnig frá því að ölvaður maður hafi verið handtekinn í byggingu á einkalíð í hverfi 105. Vildi hann ekki segja til nafns og yfirgefa svæðið. Ógnaði fólk með stól Þá hafi ofurölvi maður verið handtekinn við Ingólfstorg í miðborg Reykjavíkur. Var hann búinn að vera að ógna fólki með stól og ekki farið að fyrirmælum lögreglu. Maðurinn var vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu. Í Kópavogi þurfti lögregla að hafa afskipti af manni vegna brots á lögreglusamþykkt Kópavogs. Var hann áberandi ölvaður og að kasta af sér þvagi á almannafæri. Að sögn lögreglu viðurkenndi maðurinn brotið og baðst afsökunar á þessari háttsemi. Loks segir að lögregla hafi þurft að hafa afskipti af nokkrum einstaklingum vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna.
Lögreglumál Verslun Reykjavík Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira