Aldrei fleiri látist á einum degi í Ástralíu Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 10. ágúst 2020 07:45 Þegar slakað var á aðgerðum í júlí tók faraldurinn kipp upp á við. Vísir/Getty Nítján dóu í Viktoríuríki í Ástralíu af völdum Covid-19 síðasta sólarhringinn og hafa dauðsföll af völdum sjúkdómsins aldrei verið fleiri á einum degi í landinu. Þó vekja færri staðfest smit en áður vonir um að faraldurinn hafi náð hámarki. Veiran hefur verið sérstaklega skæð í stórborginni Melbourne síðustu vikur. Borgin er í Viktoríuríki þar sem um 75 prósent allra dauðsfalla í landinu hafa orðið, alls 314, og tæplega 22 þúsund staðfest smit. Í vor gekk Áströlum vel að berjast við veiruna. Þá var gripið til víðtækra aðgerða í landinu öllu á fyrstu stigum faraldursins og útgöngubann sett á víða. Þegar fólk fékk síðan loks að fara út fyrir hússins dyr í júlí, tók faraldurinn kipp uppávið og sérstaklega í Melbourne. Þar var því komið á útgöngubanni á nýjan leik í byrjun ágúst og stendur það enn. Grímuskyldu hefur verið komið á í Viktoríuríki og var öllum fyrirtækjum sem ekki eru talin nauðsynleg gert að loka. Vinnandi fólk sem hyggst yfirgefa heimili sín þarf að hafa tilskilið leyfi til þess að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Rúmlega hundrað manns hafa látist í Viktoríuríki síðustu sjö dagana og innlögnum á spítala hefur fjölgað mjög. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Réðst á lögreglukonu vegna spurningar um grímuleysi Lögregluþjónar í Melbourne í Ástralíu, þar sem kórónuveiran hefur verið skæð undanfarið, segist hafa verulegar áhyggjur af því hversu margir borgarbúa fari á skjön við tilmæli yfirvalda um sóttvarnir og fjarlægðartakmörk. 4. ágúst 2020 13:21 Banna heimsóknir í Viktoríuríki vegna veirunnar Kórónuveirufaraldurinn virðist alls ekki í rénun í stærstu ríkjum heims. 30. júlí 2020 07:19 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira
Nítján dóu í Viktoríuríki í Ástralíu af völdum Covid-19 síðasta sólarhringinn og hafa dauðsföll af völdum sjúkdómsins aldrei verið fleiri á einum degi í landinu. Þó vekja færri staðfest smit en áður vonir um að faraldurinn hafi náð hámarki. Veiran hefur verið sérstaklega skæð í stórborginni Melbourne síðustu vikur. Borgin er í Viktoríuríki þar sem um 75 prósent allra dauðsfalla í landinu hafa orðið, alls 314, og tæplega 22 þúsund staðfest smit. Í vor gekk Áströlum vel að berjast við veiruna. Þá var gripið til víðtækra aðgerða í landinu öllu á fyrstu stigum faraldursins og útgöngubann sett á víða. Þegar fólk fékk síðan loks að fara út fyrir hússins dyr í júlí, tók faraldurinn kipp uppávið og sérstaklega í Melbourne. Þar var því komið á útgöngubanni á nýjan leik í byrjun ágúst og stendur það enn. Grímuskyldu hefur verið komið á í Viktoríuríki og var öllum fyrirtækjum sem ekki eru talin nauðsynleg gert að loka. Vinnandi fólk sem hyggst yfirgefa heimili sín þarf að hafa tilskilið leyfi til þess að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Rúmlega hundrað manns hafa látist í Viktoríuríki síðustu sjö dagana og innlögnum á spítala hefur fjölgað mjög.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Réðst á lögreglukonu vegna spurningar um grímuleysi Lögregluþjónar í Melbourne í Ástralíu, þar sem kórónuveiran hefur verið skæð undanfarið, segist hafa verulegar áhyggjur af því hversu margir borgarbúa fari á skjön við tilmæli yfirvalda um sóttvarnir og fjarlægðartakmörk. 4. ágúst 2020 13:21 Banna heimsóknir í Viktoríuríki vegna veirunnar Kórónuveirufaraldurinn virðist alls ekki í rénun í stærstu ríkjum heims. 30. júlí 2020 07:19 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira
Réðst á lögreglukonu vegna spurningar um grímuleysi Lögregluþjónar í Melbourne í Ástralíu, þar sem kórónuveiran hefur verið skæð undanfarið, segist hafa verulegar áhyggjur af því hversu margir borgarbúa fari á skjön við tilmæli yfirvalda um sóttvarnir og fjarlægðartakmörk. 4. ágúst 2020 13:21
Banna heimsóknir í Viktoríuríki vegna veirunnar Kórónuveirufaraldurinn virðist alls ekki í rénun í stærstu ríkjum heims. 30. júlí 2020 07:19