Segir að Mayweather vilji berjast aftur við McGregor Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2020 07:00 Conor McGregor reyndi sig við Floyd Mayweather í boxhringnum fyrir þremur árum. getty/Stephen McCarthy Dana White, forseti UFC, segir að Floyd Mayweather vilji berjast aftur við Conor McGregor. Að sögn Whites verður McGregor þó að hætta við að hætta til að bardaginn verði að veruleika. Mayweather og McGregor mættust í boxbardaga í Las Vegas fyrir þremur árum. Mayweather sigraði McGregor með tæknilegu rothöggi í tíundu lotu. White hefur lengi viljað endurtaka leikinn frá 2017 og er nú kominn með Mayweather á sitt band. „Við Mayweather tölum reglulega saman og erum áhugasamir. Og ég veit að hann vill berjast aftur við McGregor,“ sagði White. „En ég veit ekki hvort þú hefur heyrt að hann er hættur.“ McGregor tilkynnti í júní að hann væri hættur keppni. Í síðasta bardaga sínum í janúar vann Írinn Donald Cerrone. Mayweather 300 milljónir Bandaríkjadala í sinn hlut fyrir bardagann gegn McGregor 2017. Sá írski fékk 100 milljónir Bandaríkjadala fyrir sinn fyrsta og eina boxbardaga á ferlinum. MMA Box Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Dana White, forseti UFC, segir að Floyd Mayweather vilji berjast aftur við Conor McGregor. Að sögn Whites verður McGregor þó að hætta við að hætta til að bardaginn verði að veruleika. Mayweather og McGregor mættust í boxbardaga í Las Vegas fyrir þremur árum. Mayweather sigraði McGregor með tæknilegu rothöggi í tíundu lotu. White hefur lengi viljað endurtaka leikinn frá 2017 og er nú kominn með Mayweather á sitt band. „Við Mayweather tölum reglulega saman og erum áhugasamir. Og ég veit að hann vill berjast aftur við McGregor,“ sagði White. „En ég veit ekki hvort þú hefur heyrt að hann er hættur.“ McGregor tilkynnti í júní að hann væri hættur keppni. Í síðasta bardaga sínum í janúar vann Írinn Donald Cerrone. Mayweather 300 milljónir Bandaríkjadala í sinn hlut fyrir bardagann gegn McGregor 2017. Sá írski fékk 100 milljónir Bandaríkjadala fyrir sinn fyrsta og eina boxbardaga á ferlinum.
MMA Box Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira