Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. ágúst 2020 07:18 Þeir sem hafa misst mest úr vinnu á Bretlandi frá því í Apríl eru ungir, aldnir og þeir sem vinna verkavinnu. Getty/Jonathan Brady Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Meira en 220 þúsund manns misstu vinnuna frá Apríl fram í Júní, samkvæmt tölum frá Hagstofu Bretlands. Svona margir hafa ekki misst vinnuna á svo stuttum tíma frá því á tímabilinu maí til júlí 2009, þegar heimskreppan var í hámælum. Samkvæmt frétt BBC er atvinnuleysið nú þó ekki jafn slæmt og áætlað var vegna þess að mörg fyrirtæki hafi nýtt sér eins konar hlutabótaleið á vegum breskra yfirvalda. Hagfræðingar hafa þó sagt að þyngsti skellurinn komi ekki fyrr en í lok október þegar hlutabótaleiðin rennur út. Þá muni enn fleiri missa atvinnu sína. Þá hefur meðaltal vinnustunda hrunið og heldur áfram að hrynja, en aldrei hafa færri vinnustundir verið unnar í ár. Þá kemur fram í skýrslu Hagstofunnar að yngstu launþegarnir, þeir elstu og þeir sem vinna verkavinnu hafi verið líklegastir til að þurfa að vera frá launaðri vinnu í einhvern tíma á meðan á faraldrinum hefur staðið. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. 10. ágúst 2020 11:00 Í upphafi krefjandi vetrar Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi. 8. ágúst 2020 07:30 Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar 23. júlí 2020 09:16 Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Meira en 220 þúsund manns misstu vinnuna frá Apríl fram í Júní, samkvæmt tölum frá Hagstofu Bretlands. Svona margir hafa ekki misst vinnuna á svo stuttum tíma frá því á tímabilinu maí til júlí 2009, þegar heimskreppan var í hámælum. Samkvæmt frétt BBC er atvinnuleysið nú þó ekki jafn slæmt og áætlað var vegna þess að mörg fyrirtæki hafi nýtt sér eins konar hlutabótaleið á vegum breskra yfirvalda. Hagfræðingar hafa þó sagt að þyngsti skellurinn komi ekki fyrr en í lok október þegar hlutabótaleiðin rennur út. Þá muni enn fleiri missa atvinnu sína. Þá hefur meðaltal vinnustunda hrunið og heldur áfram að hrynja, en aldrei hafa færri vinnustundir verið unnar í ár. Þá kemur fram í skýrslu Hagstofunnar að yngstu launþegarnir, þeir elstu og þeir sem vinna verkavinnu hafi verið líklegastir til að þurfa að vera frá launaðri vinnu í einhvern tíma á meðan á faraldrinum hefur staðið.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. 10. ágúst 2020 11:00 Í upphafi krefjandi vetrar Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi. 8. ágúst 2020 07:30 Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar 23. júlí 2020 09:16 Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. 10. ágúst 2020 11:00
Í upphafi krefjandi vetrar Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi. 8. ágúst 2020 07:30
Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar 23. júlí 2020 09:16