„Búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá KA“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 11:30 KA-menn eru í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar. ka.is/Egill Bjarni Friðjónsson Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, er ekki hrifinn af því hversu hægt KA spilar og vill að þeir verði beinskeyttari. KA var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið er þeir Guðmundur Benediktsson, Tómas Ingi og Atli Viðar Björnsson fóru yfir neðri sex lið deildarinnar. Allt útlit er fyrir að fótboltinn fari aftur á stað á föstudagskvöldið en Arnar Grétarsson tók við KA rétt áður en hléið skall á. „Ég held að Addi [Arnar Grétarsson] sé alveg sáttur að fá að vera með liðið í tvær vikur án þess að vera með leik og geta drillað það sem hann vill,“ sagði Tómas Ingi. „Hann segist vilja spila fótbolta og mig langar rosalega að sjá KA spila fótbolta. Þetta er búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá þeim.“ Atli Viðar segir að það vanti hraða í lið KA og segir að flestir leikmenn liðsins vilji frekar fá boltann í fætur en að stinga sér inn fyrir. „Mér hefur fundist að eftir að Nökkvi meiddist og Ásgeir hefur ekki komist á þann stað sem við vitum að býr í honum, að þá eru þeir rosalega lengi upp völlinn. Það vantar einhverja sprengju og einhvern sem getur ógnað inn fyrir,“ sagði Atli Viðar. „Þeir verða að fara sækja aðeins hraðar. Þetta er svefnmeðal að horfa á þetta lið spila oft boltanum. Því miður,“ bætti Tómas Ingi við. Alla umræðuna um KA má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KA Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, er ekki hrifinn af því hversu hægt KA spilar og vill að þeir verði beinskeyttari. KA var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið er þeir Guðmundur Benediktsson, Tómas Ingi og Atli Viðar Björnsson fóru yfir neðri sex lið deildarinnar. Allt útlit er fyrir að fótboltinn fari aftur á stað á föstudagskvöldið en Arnar Grétarsson tók við KA rétt áður en hléið skall á. „Ég held að Addi [Arnar Grétarsson] sé alveg sáttur að fá að vera með liðið í tvær vikur án þess að vera með leik og geta drillað það sem hann vill,“ sagði Tómas Ingi. „Hann segist vilja spila fótbolta og mig langar rosalega að sjá KA spila fótbolta. Þetta er búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá þeim.“ Atli Viðar segir að það vanti hraða í lið KA og segir að flestir leikmenn liðsins vilji frekar fá boltann í fætur en að stinga sér inn fyrir. „Mér hefur fundist að eftir að Nökkvi meiddist og Ásgeir hefur ekki komist á þann stað sem við vitum að býr í honum, að þá eru þeir rosalega lengi upp völlinn. Það vantar einhverja sprengju og einhvern sem getur ógnað inn fyrir,“ sagði Atli Viðar. „Þeir verða að fara sækja aðeins hraðar. Þetta er svefnmeðal að horfa á þetta lið spila oft boltanum. Því miður,“ bætti Tómas Ingi við. Alla umræðuna um KA má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um KA
Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira