Miður að frétt Ríkisútvarpsins hafi ekki verið borin undir sérfræðinga Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. ágúst 2020 14:18 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir taldi sig þurfa að leiðrétta nýlegan fréttaflutning í ræðu sinni á upplýsingafundi almannavarna í dag. lögreglan Sóttvarnalæknir vill árétta að nær öll sem sem sýkjast af kórónuveirunni sýkist ekki af henni aftur. Frétt Ríkisútvarpsins sem gaf annað í skyn hafi ekki verið borin undir sérfræðinga, sem byggi mat sitt á gögnum, og sé það miður. Að öðru leyti hafi hann lítið út á fréttaflutning af faraldrinum að setja. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gerði athugasemd við frétt Ríkisútvarpsins í gærkvöld þar sem rætt var við unga konu. Sú hafði smitast af Covid-19 fyrr á þessu ári en sagðist ekki hafa mælst með mótefni við veirunni og óttaðist því að geta fengið sýkinguna aftur. Þórólfur setti út á það á fundi almannavarna í dag að þessi ótti hennar hafi ekki verið borinn undir sérfræðinga, eins og smitsjúkdómalækna - „og er það miður,“ sagði Þórólfur. „Ég vil því árétta að við viljum koma þeim skilaboðum áfram, og gerum enn, að nánast allir sem fengið hafa Covid fái sýkinguna ekki aftur. Bæði styðjumst við þar við okkar eigin gögn og það eru ekki rapport um það erlendis frá,“ sagði Þórólfur. Hann bætti við að þó svo að einstaklingar mælist ekki með mótefni telji þau engu að síður viðkomandi geti verið með annars konar ónæmi - „svokallað frumubundiðónæmi sem mælist ekki með mótefnamælingu,“ sagði Þórólfur. Hann vildi þó taka fram að fréttamiðlar hafi almennt flutt fréttir af yfirvegun um kórónuveirufaraldurinn og hvatti hann fjölmiðla til þess að gera það áfram. Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Sóttvarnalæknir vill árétta að nær öll sem sem sýkjast af kórónuveirunni sýkist ekki af henni aftur. Frétt Ríkisútvarpsins sem gaf annað í skyn hafi ekki verið borin undir sérfræðinga, sem byggi mat sitt á gögnum, og sé það miður. Að öðru leyti hafi hann lítið út á fréttaflutning af faraldrinum að setja. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gerði athugasemd við frétt Ríkisútvarpsins í gærkvöld þar sem rætt var við unga konu. Sú hafði smitast af Covid-19 fyrr á þessu ári en sagðist ekki hafa mælst með mótefni við veirunni og óttaðist því að geta fengið sýkinguna aftur. Þórólfur setti út á það á fundi almannavarna í dag að þessi ótti hennar hafi ekki verið borinn undir sérfræðinga, eins og smitsjúkdómalækna - „og er það miður,“ sagði Þórólfur. „Ég vil því árétta að við viljum koma þeim skilaboðum áfram, og gerum enn, að nánast allir sem fengið hafa Covid fái sýkinguna ekki aftur. Bæði styðjumst við þar við okkar eigin gögn og það eru ekki rapport um það erlendis frá,“ sagði Þórólfur. Hann bætti við að þó svo að einstaklingar mælist ekki með mótefni telji þau engu að síður viðkomandi geti verið með annars konar ónæmi - „svokallað frumubundiðónæmi sem mælist ekki með mótefnamælingu,“ sagði Þórólfur. Hann vildi þó taka fram að fréttamiðlar hafi almennt flutt fréttir af yfirvegun um kórónuveirufaraldurinn og hvatti hann fjölmiðla til þess að gera það áfram.
Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira