NBA leikmenn mega nú fá sitt fólk heimsókn í „búbbluna“ en kynlífsheimsóknir ekki í boði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 12:00 LeBron James með eiginkonu sinni Savannah eftir að hann vann NBA titilinn með Cleveland Cavaliers. EPA/DAVID MAXWELL Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er að klárast í búbblunni í Disney garðinum í Flórída og leikmenn hafa ekki fengið að hitta sitt fólk í langan tíma. Nú verður breyting á því. Fram undan er úrslitakeppni NBA-deildarinnar í Disney World en NBA deildin hefur ákveðið að létta á reglunum til að létta aðeins andann hjá leikmönnum sem hafa dúsað í langan tíma með vinnufélögum sínum. Leikmenn NBA-liðanna í búbblunni á Flórída hafa ekkert getað hitt fjölskyldur sínar síðan að þeir fóru inn í Disney garðinn fyrir mánuði eða meira síðan. NBA-leikmenn mega nú fá fjóra gesti hver auk barna sinna. Leikmenn verða hins vegar að sanna tengsl sín við vini sem eru ekki tengdir þeim fjölskylduböndum. Sumir NBA leikmenn eru þekktir fyrir að eiga kærustu í hverri höfn en allar slíkar kynlífsheimsóknir, svokallað „booty call“ á ensku, verða bannaðar. Það er ekki sagt beint út í reglunum en bandarískir fjölmiðlar eins og Sports Illustrated benda á það að það má lesa það á milli línanna. Í reglunum stendur nefnilega að vinir sem leikmenn þekkja aðeins í gegnum samfélagsmiðla eða í gegnum milligöngumenn mega ekki fá inngöngu í búbbluna. Leikmenn þurfa að sanna að þeir hafi verið í langtíma sambandið með viðkomandi aðila ef hann er ekki í nánustu fjölskyldu leikmannsins. Hvert félag í úrslitakeppninni mun fá sautján auka hótelherbergi fyrir gesti leikmanna sinna Þegar úrslitakeppnin hefst mun hver leikmaður síðan fá einn miða á leikinn fyrir sinn gest. Áður en gestir leikmanna koma inn í búbbluna þurfa þeir samt að fara í sjö daga sóttkví. NBA introduces conjugal visits into the bubble: pic.twitter.com/KSDbfx8qHr— Jacoby (@djacoby) August 12, 2020 NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er að klárast í búbblunni í Disney garðinum í Flórída og leikmenn hafa ekki fengið að hitta sitt fólk í langan tíma. Nú verður breyting á því. Fram undan er úrslitakeppni NBA-deildarinnar í Disney World en NBA deildin hefur ákveðið að létta á reglunum til að létta aðeins andann hjá leikmönnum sem hafa dúsað í langan tíma með vinnufélögum sínum. Leikmenn NBA-liðanna í búbblunni á Flórída hafa ekkert getað hitt fjölskyldur sínar síðan að þeir fóru inn í Disney garðinn fyrir mánuði eða meira síðan. NBA-leikmenn mega nú fá fjóra gesti hver auk barna sinna. Leikmenn verða hins vegar að sanna tengsl sín við vini sem eru ekki tengdir þeim fjölskylduböndum. Sumir NBA leikmenn eru þekktir fyrir að eiga kærustu í hverri höfn en allar slíkar kynlífsheimsóknir, svokallað „booty call“ á ensku, verða bannaðar. Það er ekki sagt beint út í reglunum en bandarískir fjölmiðlar eins og Sports Illustrated benda á það að það má lesa það á milli línanna. Í reglunum stendur nefnilega að vinir sem leikmenn þekkja aðeins í gegnum samfélagsmiðla eða í gegnum milligöngumenn mega ekki fá inngöngu í búbbluna. Leikmenn þurfa að sanna að þeir hafi verið í langtíma sambandið með viðkomandi aðila ef hann er ekki í nánustu fjölskyldu leikmannsins. Hvert félag í úrslitakeppninni mun fá sautján auka hótelherbergi fyrir gesti leikmanna sinna Þegar úrslitakeppnin hefst mun hver leikmaður síðan fá einn miða á leikinn fyrir sinn gest. Áður en gestir leikmanna koma inn í búbbluna þurfa þeir samt að fara í sjö daga sóttkví. NBA introduces conjugal visits into the bubble: pic.twitter.com/KSDbfx8qHr— Jacoby (@djacoby) August 12, 2020
NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira