Landin segir Dana klára í slaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 12:45 Niklas Landin og samherjar hans. vísir/getty Niklas Landin, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins í handbolta, segir að Danir séu klárir í slaginn fyrir EM. Danska liðið hefur spilað vel í aðdraganda EM. Liðið hafði betur gegn bæði Noregi og Frakklandi í Gulldeildinni svokölluðu sem er æfingamót haldið í janúar hvert ár. Danir eru í riðli með okkur Íslendingum og mætast liðin einmitt í fyrsta leiknum á laugardag. „Mér finnst við líta vel út. Þetta voru tveir mjög góðir æfingaleikir fyrir okkur,“ sagði Landin við TV2 Sport í Danmörku. Niklas Landin inden EM: Jeg synes, vi står godt - https://t.co/e3CJFVkv0Dpic.twitter.com/EbICdV5BzZ— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 8, 2020 „Við spiluðum gegn tveimur af bestu þjóðum í heimi og unnið þau bæði. Við höfum líka ekki spilað á fáum mönnum.“ „Við höfum prufað fullt af leikmönnum,“ en ásamt Íslandi og Danmörku eru Ungverjar og Rússar í riðlinum. Riðillinn fer fram í Malmö en Danir eru bæði heims- og Ólympíumeistarar. Þeir leita því eftir þriðja titlinum til að fullkomna hringinn. Denmark is currently holding the Olympic and World championship titles. Can @dhf_haandbold add a third one to their collection?https://t.co/n0bsxA1i4e— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2020 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir mættir eftir næturflug til Malmö | Myndir Strákarnir okkar eru mættir til Malmö en ferðaplön þeirra breyttust snögglega í gær og þeir flugu frá Íslandi um miðnætti. 9. janúar 2020 09:31 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Niklas Landin, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins í handbolta, segir að Danir séu klárir í slaginn fyrir EM. Danska liðið hefur spilað vel í aðdraganda EM. Liðið hafði betur gegn bæði Noregi og Frakklandi í Gulldeildinni svokölluðu sem er æfingamót haldið í janúar hvert ár. Danir eru í riðli með okkur Íslendingum og mætast liðin einmitt í fyrsta leiknum á laugardag. „Mér finnst við líta vel út. Þetta voru tveir mjög góðir æfingaleikir fyrir okkur,“ sagði Landin við TV2 Sport í Danmörku. Niklas Landin inden EM: Jeg synes, vi står godt - https://t.co/e3CJFVkv0Dpic.twitter.com/EbICdV5BzZ— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 8, 2020 „Við spiluðum gegn tveimur af bestu þjóðum í heimi og unnið þau bæði. Við höfum líka ekki spilað á fáum mönnum.“ „Við höfum prufað fullt af leikmönnum,“ en ásamt Íslandi og Danmörku eru Ungverjar og Rússar í riðlinum. Riðillinn fer fram í Malmö en Danir eru bæði heims- og Ólympíumeistarar. Þeir leita því eftir þriðja titlinum til að fullkomna hringinn. Denmark is currently holding the Olympic and World championship titles. Can @dhf_haandbold add a third one to their collection?https://t.co/n0bsxA1i4e— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2020
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir mættir eftir næturflug til Malmö | Myndir Strákarnir okkar eru mættir til Malmö en ferðaplön þeirra breyttust snögglega í gær og þeir flugu frá Íslandi um miðnætti. 9. janúar 2020 09:31 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Strákarnir mættir eftir næturflug til Malmö | Myndir Strákarnir okkar eru mættir til Malmö en ferðaplön þeirra breyttust snögglega í gær og þeir flugu frá Íslandi um miðnætti. 9. janúar 2020 09:31