„Rashford myndi skora 40 mörk á tímabili hjá City“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2020 12:00 Rashford skorar eina mark United gegn City. vísir/getty Micah Richards segir að Marcus Rashford myndi skora 40 mörk á tímabili ef hann léki með Manchester City en ekki Manchester United. Rashford skoraði sitt sautjánda mark á tímabilinu þegar United tapaði fyrir City, 1-3, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Richards, sem varð Englandsmeistari með City 2012, segir að Rashford myndi skora enn fleiri mörk ef hann spilaði með meira skapandi leikmönnum en hjá United. „Ég finn aðeins til með Rashford því hann myndi skora 40 mörk á tímabili með City. United eru góðir í skyndisóknum en stundum er það ekki nóg,“ sagði Richards á Sky Sports eftir leik Manchester-liðanna í gær. „Líttu á miðjuna hjá City í samanburði við miðjuna hjá United. Mér finnst United of oft velja örugga kostinn og þeir virðast vera hræddir um að gera mistök. Fyrsta hugsun hjá miðjumönnum City er að koma boltanum fram á völlinn.“ City var mun sterkari aðilinn í leiknum á Old Trafford í gær og var 0-3 yfir í hálfleik. Rashford minnkaði muninn í 1-3 þegar 20 mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Seinni leikur Manchester-liðanna fer fram á Etihad 29. janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City skrefi nær Wembley eftir magnaðan fyrri hálfleik á Old Trafford Manchester City hafði betur gegn grönnunum í United í kvöld. 7. janúar 2020 21:45 Sjáðu glæsimark Bernardo Silva og hin mörkin þrjú úr grannaslagnum Manchester City er með montréttinn í Manchester borg næstu vikuna. 7. janúar 2020 22:15 Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina. 8. janúar 2020 09:30 Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. 8. janúar 2020 10:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira
Micah Richards segir að Marcus Rashford myndi skora 40 mörk á tímabili ef hann léki með Manchester City en ekki Manchester United. Rashford skoraði sitt sautjánda mark á tímabilinu þegar United tapaði fyrir City, 1-3, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Richards, sem varð Englandsmeistari með City 2012, segir að Rashford myndi skora enn fleiri mörk ef hann spilaði með meira skapandi leikmönnum en hjá United. „Ég finn aðeins til með Rashford því hann myndi skora 40 mörk á tímabili með City. United eru góðir í skyndisóknum en stundum er það ekki nóg,“ sagði Richards á Sky Sports eftir leik Manchester-liðanna í gær. „Líttu á miðjuna hjá City í samanburði við miðjuna hjá United. Mér finnst United of oft velja örugga kostinn og þeir virðast vera hræddir um að gera mistök. Fyrsta hugsun hjá miðjumönnum City er að koma boltanum fram á völlinn.“ City var mun sterkari aðilinn í leiknum á Old Trafford í gær og var 0-3 yfir í hálfleik. Rashford minnkaði muninn í 1-3 þegar 20 mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Seinni leikur Manchester-liðanna fer fram á Etihad 29. janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City skrefi nær Wembley eftir magnaðan fyrri hálfleik á Old Trafford Manchester City hafði betur gegn grönnunum í United í kvöld. 7. janúar 2020 21:45 Sjáðu glæsimark Bernardo Silva og hin mörkin þrjú úr grannaslagnum Manchester City er með montréttinn í Manchester borg næstu vikuna. 7. janúar 2020 22:15 Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina. 8. janúar 2020 09:30 Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. 8. janúar 2020 10:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira
Man. City skrefi nær Wembley eftir magnaðan fyrri hálfleik á Old Trafford Manchester City hafði betur gegn grönnunum í United í kvöld. 7. janúar 2020 21:45
Sjáðu glæsimark Bernardo Silva og hin mörkin þrjú úr grannaslagnum Manchester City er með montréttinn í Manchester borg næstu vikuna. 7. janúar 2020 22:15
Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina. 8. janúar 2020 09:30
Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. 8. janúar 2020 10:30