Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2020 09:23 Guðsonurinn og guðfaðirinn. Báðir miðverðir. vísir/getty Nathaniel Phillips lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Liverpool í 1-0 sigrinum á Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Hinn 22 ára Phillips lék allan leikinn í miðri vörn Liverpool við hlið Joe Gomez. Phillips hefur skemmtilega tengingu við Ísland en hann er guðsonur Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. Guðni lék með föður Phillips, Jimmy Phillips, hjá Bolton Wanderers á árunum 1995-2001. Jimmy Phillips lék með Bolton á árunum 1993-2001 og undanfarin ár hefur hann verið yfirmaður unglingastarfs félagsins. Þar þjálfaði hann m.a. son sinn. Nathaniel Phillips fór svo til Liverpool 2016 og byrjaði að æfa með aðalliði félagsins tveimur árum seinna. Fyrir þetta tímabil var Phillips lánaður til Stuttgart í þýsku B-deildinni. Hann lék ellefu leiki með liðinu áður en hann var kallaður til baka til Liverpool vegna meiðsla varnarmanna liðsins. Guðni lék með Bolton á árunum 1995-2003 og er í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann lék 270 deildarleiki fyrir Bolton og skoraði 22 mörk. Á tíma Guðna hjá Bolton vann liðið sér tvívegis sæti í ensku úrvalsdeildinni. Jimmy Phillips, faðir Nathaniel Phillips.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00 Hetjan í Bítlaborgarslagnum: Þreytandi að sitja á bekknum Curtis Jones var hetjan í baráttunni um Bítlaborgina í enska bikarnum í dag. 5. janúar 2020 18:45 Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Nathaniel Phillips lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Liverpool í 1-0 sigrinum á Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Hinn 22 ára Phillips lék allan leikinn í miðri vörn Liverpool við hlið Joe Gomez. Phillips hefur skemmtilega tengingu við Ísland en hann er guðsonur Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. Guðni lék með föður Phillips, Jimmy Phillips, hjá Bolton Wanderers á árunum 1995-2001. Jimmy Phillips lék með Bolton á árunum 1993-2001 og undanfarin ár hefur hann verið yfirmaður unglingastarfs félagsins. Þar þjálfaði hann m.a. son sinn. Nathaniel Phillips fór svo til Liverpool 2016 og byrjaði að æfa með aðalliði félagsins tveimur árum seinna. Fyrir þetta tímabil var Phillips lánaður til Stuttgart í þýsku B-deildinni. Hann lék ellefu leiki með liðinu áður en hann var kallaður til baka til Liverpool vegna meiðsla varnarmanna liðsins. Guðni lék með Bolton á árunum 1995-2003 og er í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann lék 270 deildarleiki fyrir Bolton og skoraði 22 mörk. Á tíma Guðna hjá Bolton vann liðið sér tvívegis sæti í ensku úrvalsdeildinni. Jimmy Phillips, faðir Nathaniel Phillips.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00 Hetjan í Bítlaborgarslagnum: Þreytandi að sitja á bekknum Curtis Jones var hetjan í baráttunni um Bítlaborgina í enska bikarnum í dag. 5. janúar 2020 18:45 Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00
Hetjan í Bítlaborgarslagnum: Þreytandi að sitja á bekknum Curtis Jones var hetjan í baráttunni um Bítlaborgina í enska bikarnum í dag. 5. janúar 2020 18:45
Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30