Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sylvía Hall skrifar 5. janúar 2020 18:15 Írakska þingið samþykkti nú síðdegis ályktun að allt erlent herlið sem dvalið hefur í landinu yfirgefi Írak og banni við því að erlendur herafli nýti sér landhelgi Írak með nokkrum hætti. Leiðtogi líbönsku Hezbollah-samtakanna, segir að bandarískar herstöðvar, herskip og hermenn séu réttlætanleg skotmörk eftir árás þar sem háttsettir hershöfðingi í Íran var drepinn. Fjallað verður ítarlega um sívaxandi spennu í Persaflóanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 og meðal annars rætt við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra um stöðuna. Í fréttatímanum verður einnig fjallað um móður sem berst gegn því að þrettán ára barn hennar búi hjá föður sínum sem er dæmdur fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn öðrum börnum sínum. Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur metið það svo að barninu sé engin hætta búin af því að búa hjá föður sínum. Lögmaður móðurinnar segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá ólögráða barns. Að auki fáum við að sjá stórkostlegan listavegg í grunnskóla í Reykjanesbæ, sem húsvörður skólans hefur málað. Nemendur nýta sér vegginn meðal annars til náms. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira
Írakska þingið samþykkti nú síðdegis ályktun að allt erlent herlið sem dvalið hefur í landinu yfirgefi Írak og banni við því að erlendur herafli nýti sér landhelgi Írak með nokkrum hætti. Leiðtogi líbönsku Hezbollah-samtakanna, segir að bandarískar herstöðvar, herskip og hermenn séu réttlætanleg skotmörk eftir árás þar sem háttsettir hershöfðingi í Íran var drepinn. Fjallað verður ítarlega um sívaxandi spennu í Persaflóanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 og meðal annars rætt við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra um stöðuna. Í fréttatímanum verður einnig fjallað um móður sem berst gegn því að þrettán ára barn hennar búi hjá föður sínum sem er dæmdur fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn öðrum börnum sínum. Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur metið það svo að barninu sé engin hætta búin af því að búa hjá föður sínum. Lögmaður móðurinnar segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá ólögráða barns. Að auki fáum við að sjá stórkostlegan listavegg í grunnskóla í Reykjanesbæ, sem húsvörður skólans hefur málað. Nemendur nýta sér vegginn meðal annars til náms. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira