Gjaldskrá Strætó hækkar á morgun Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. janúar 2020 17:47 Gjaldskráin tekur gildi á morgun. Vísir/Vilhelm Á morgun, 5. janúar, tekur gildi ný gjaldskrá Strætó bs. Gjaldskráin var samþykkt á fundi stjórnar félagsins í nóvember á síðasta ári og nemur breytingin um 2,3 prósenta hækkun að meðallagi. Á vef Strætó er hækkunin sögð í takt við almenna verðlagsþróun. Almennt staðgreiðslugjald og stakt fargjald í Strætó-appinu mun þannig hækka í 480 krónur og afsláttarstaðgreiðslugjald hækkar þá um fimm krónur og verður 240 krónur. Eins mun 24 klukkustunda dagpassi hækka um 100 krónur og mun því kosta 1900 krónur eftir að hin nýja gjaldskrá tekur gildi. Þá hafa einnig verið gerðar breytingar á tímatöflu leiðar 13, auk þess sem vagni verður bætt við þá leið. Aukinn akstur inn í Reykjanesbæ Þá taka nýjar akstursleiðir í Reykjanesbæ gildi á mánudaginn, þann 6. janúar. Helstu breytingar á akstri eru þær að akstur hefst fyrr og vagnar aka lengur á virkum dögum. Eins verður ferðum á laugardögum fjölgað og reynsla gerð á sunnudagsakstri innanbæjarstrætó.Hér má nálgast nánari upplýsingar um breytingarnar. Reykjanesbær Strætó Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
Á morgun, 5. janúar, tekur gildi ný gjaldskrá Strætó bs. Gjaldskráin var samþykkt á fundi stjórnar félagsins í nóvember á síðasta ári og nemur breytingin um 2,3 prósenta hækkun að meðallagi. Á vef Strætó er hækkunin sögð í takt við almenna verðlagsþróun. Almennt staðgreiðslugjald og stakt fargjald í Strætó-appinu mun þannig hækka í 480 krónur og afsláttarstaðgreiðslugjald hækkar þá um fimm krónur og verður 240 krónur. Eins mun 24 klukkustunda dagpassi hækka um 100 krónur og mun því kosta 1900 krónur eftir að hin nýja gjaldskrá tekur gildi. Þá hafa einnig verið gerðar breytingar á tímatöflu leiðar 13, auk þess sem vagni verður bætt við þá leið. Aukinn akstur inn í Reykjanesbæ Þá taka nýjar akstursleiðir í Reykjanesbæ gildi á mánudaginn, þann 6. janúar. Helstu breytingar á akstri eru þær að akstur hefst fyrr og vagnar aka lengur á virkum dögum. Eins verður ferðum á laugardögum fjölgað og reynsla gerð á sunnudagsakstri innanbæjarstrætó.Hér má nálgast nánari upplýsingar um breytingarnar.
Reykjanesbær Strætó Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira