Fyrrum ráðherra Obama dregur framboð sitt til baka Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2020 15:39 Castro varð lítt ágengt í forvali demókrata líkt og mörgum öðrum frambjóðendum sem töldu á upphafi á þriðja tug. AP/Jacquelyn Martin Julian Castro, fyrrverandi húsnæðismálaráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins í Bandaríkjunum til baka. Honum tókst ekki að afla nægilegs stuðnings né fjárframlaga til að vera gjaldgengur í næstu sjónvarpskappræður frambjóðendanna. Í myndbandi sem Castro sendi stuðningsmönnum sínum fullyrti hann að framboðinu hafi tekist að hafa mikil áhrif á umræður í forvalinu. Hann hafi þó komist að þeirri niðurstöðu að nú væri ekki hans tími, að sögn AP-fréttastofunnar. Castro var eini frambjóðandinn í forvalinu af rómönskum ættum. Hann var áður borgarstjóri í San Antonio í Texas og gegndi embætti húsnæðismálaráðherra á síðara kjörtímabili Obama forseta. Framboð hans í forvalinu komst aldrei á skrið og mældist Castro yfirleitt ekki með meira en 1% í skoðanakönnunum. Eftir brotthvarf Castro eru fjórtán frambjóðendur eftir í forvali Demókrataflokksins. Forvalið fer fram yfir fimm mánaða tímabil en það hefst í Iowa í byrjun febrúar. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Framboð Trump fjáðara en mótherjanna í upphafi kosningaárs Alls safnaði framboðið jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna á síðustu þremur mánuðum ársins 2019. 2. janúar 2020 13:11 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira
Julian Castro, fyrrverandi húsnæðismálaráðherra í ríkisstjórn Baracks Obama, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins í Bandaríkjunum til baka. Honum tókst ekki að afla nægilegs stuðnings né fjárframlaga til að vera gjaldgengur í næstu sjónvarpskappræður frambjóðendanna. Í myndbandi sem Castro sendi stuðningsmönnum sínum fullyrti hann að framboðinu hafi tekist að hafa mikil áhrif á umræður í forvalinu. Hann hafi þó komist að þeirri niðurstöðu að nú væri ekki hans tími, að sögn AP-fréttastofunnar. Castro var eini frambjóðandinn í forvalinu af rómönskum ættum. Hann var áður borgarstjóri í San Antonio í Texas og gegndi embætti húsnæðismálaráðherra á síðara kjörtímabili Obama forseta. Framboð hans í forvalinu komst aldrei á skrið og mældist Castro yfirleitt ekki með meira en 1% í skoðanakönnunum. Eftir brotthvarf Castro eru fjórtán frambjóðendur eftir í forvali Demókrataflokksins. Forvalið fer fram yfir fimm mánaða tímabil en það hefst í Iowa í byrjun febrúar.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Framboð Trump fjáðara en mótherjanna í upphafi kosningaárs Alls safnaði framboðið jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna á síðustu þremur mánuðum ársins 2019. 2. janúar 2020 13:11 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira
Framboð Trump fjáðara en mótherjanna í upphafi kosningaárs Alls safnaði framboðið jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna á síðustu þremur mánuðum ársins 2019. 2. janúar 2020 13:11