Margrét Jónsdóttir Njarðvík ráðin rektor Háskólans á Bifröst Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. janúar 2020 12:10 Margrét Jónsdóttir Njarðvík . Margrét Jónsdóttir Njarðvík hefur verið ráðin rektor Háskólans á Bifröst frá og með 1. júní 2020, en hún var valin úr hópi sjö umsækjenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum á Bifröst en þar segir eftirfarandi um Margréti og hennar fyrri störf: „Margrét er með doktorspróf í spænsku máli og bókmenntum frá Princeton University og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu af alþjóðastarfi á menntasviði, sem og úr íslenskum háskólum en hún var lektor í spænsku við Háskóla Íslands og síðan dósent við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík á árunum 1995-2007. Árið 2007 tók hún við starfi forstöðumanns alþjóðasviðs Háskólans í Reykjavík þar sem hún mótaði og leiddi m.a. alþjóðastarf og erlent markaðsstarf skólans. Margrét stofnaði árið 2011 fyrirtækið Mundo sem hún hefur síðan stýrt en fyrirtækið sérhæfir sig m.a. í þjálfunarferðum íslenskra kennara erlendis, skiptinámi og sumarbúðum ungmenna erlendis og annast ráðgjöf í alþjóðamálum. Má þar m.a. nefna úttekt á þróunarsjóði EFTA á Spáni. Margrét hefur setið í stjórnum fyrirtækja, m.a. sem stjórnarformaður Hótels Sigluness á Siglufirði og í Forlaginu JPV. Hún situr í stjórn Félags kvenna í atvinnurekstri, gegnir formennsku í spænsk-íslenska viðskiptaráðinu auk þess sem hún var stjórnarmaður í Fulbright á Íslandi um fimm ára skeið og hefur frá árinu 2001 verið vararæðismaður Spánar hér á landi. Konungur Spánar veitti Margréti heiðursorðuna Isabela la Católica fyrir þau störf. Margrét er gift Hálfdáni Sveinssyni og á hún þrjá syni og 2 stjúpbörn.“ Borgarbyggð Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Margrét Jónsdóttir Njarðvík hefur verið ráðin rektor Háskólans á Bifröst frá og með 1. júní 2020, en hún var valin úr hópi sjö umsækjenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum á Bifröst en þar segir eftirfarandi um Margréti og hennar fyrri störf: „Margrét er með doktorspróf í spænsku máli og bókmenntum frá Princeton University og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu af alþjóðastarfi á menntasviði, sem og úr íslenskum háskólum en hún var lektor í spænsku við Háskóla Íslands og síðan dósent við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík á árunum 1995-2007. Árið 2007 tók hún við starfi forstöðumanns alþjóðasviðs Háskólans í Reykjavík þar sem hún mótaði og leiddi m.a. alþjóðastarf og erlent markaðsstarf skólans. Margrét stofnaði árið 2011 fyrirtækið Mundo sem hún hefur síðan stýrt en fyrirtækið sérhæfir sig m.a. í þjálfunarferðum íslenskra kennara erlendis, skiptinámi og sumarbúðum ungmenna erlendis og annast ráðgjöf í alþjóðamálum. Má þar m.a. nefna úttekt á þróunarsjóði EFTA á Spáni. Margrét hefur setið í stjórnum fyrirtækja, m.a. sem stjórnarformaður Hótels Sigluness á Siglufirði og í Forlaginu JPV. Hún situr í stjórn Félags kvenna í atvinnurekstri, gegnir formennsku í spænsk-íslenska viðskiptaráðinu auk þess sem hún var stjórnarmaður í Fulbright á Íslandi um fimm ára skeið og hefur frá árinu 2001 verið vararæðismaður Spánar hér á landi. Konungur Spánar veitti Margréti heiðursorðuna Isabela la Católica fyrir þau störf. Margrét er gift Hálfdáni Sveinssyni og á hún þrjá syni og 2 stjúpbörn.“
Borgarbyggð Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira