Gísli Örn á fullu í verbúðum og byrjaður í kaffinu á morgnana Rakel Sveinsdóttir skrifar 25. janúar 2020 10:00 Gísli Örn Garðarson er leikstjóri og leikari og þekkir því stjórnun frá ýmsum hliðum. Hvað einkennir Gísla Örn og hvernig skipuleggur hann sig? Vísir/Vilhelm Á laugardögum ætlar Atvinnulíf að eiga kaffispjall við fólk sem er í ólíkum stjórnendastöðum og þá helst einstaklinga sem við sjáum sjaldnast í viðskiptafréttum eða veltum fyrir okkur sem stjórnanda. Til að átta okkur aðeins á hverjum karakter munum við alltaf spyrja um: Hvenær vaknar þú á morgnana, hvað er það fyrsta sem þú gerir þá og hvenær ferðu að sofa á kvöldin. Við spyrjum líka um skipulagið. Kaffispjall dagsins er við leikstjórann og leikarann Gísla Örn Garðarson. Hvenær vaknar þú á morgnana? ,,Klukkan 07.20“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? ,,Spyr börnin hvort það séu ekki allir til í 10 mínútur í viðbót. Svo því miður kíki ég allt of snemma á símann og er farinn að gera eitthvað sem ég gerði aldrei áður, sem er að fá mér kaffi fyrst af öllu.“ Hvernig myndir þú lýsa þér sem barni og getur þú tengt þá lýsingu við það sem þú gerir í dag? ,,Ætli ég myndi ekki segja að ég hafi helst til verið hlédrægur. Kurteis og frekar rólegur. Ég eyddi svo mörgum dögum í fimleikasal að ég gerði varla neitt annað. Ég er ekki eins feiminn og ég var. Ég er orðinn betri í að tjá mig líklega. En færðist að öðru leiti mikið til úr fimleikasalnum yfir í leikhúsið.“ Hvað ertu helst að sýsla við þessa dagana? ,,Ég er að undirbúa framleiðslu á 8 þátta sjónvarpsseríu sem ber heitið Verbúðin. Þetta er eitt viðamesta verkefni sem ég hef fengist við, svo það er lítill tími fyrir annað sem stendur. Tökur hefjast í mars og standa fram í júlí. Auk þess er ég samt með nokkur spennandi leikhúsverkefni á teikniborðinu.“ Sjá einnig: Borgarleikhúsið setur upp verk um Villa Vill: „Tvær hliðar á sömu plötunni“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? ,,Ég treysti á að ég muni það mikilvægasta. Minnið hentar mér ágætlega, því stundum fæ ég hugmyndir sem mér þykja frábærar, en svo er ég kannski búinn að gleyma þeim eftir nokkra daga, sem segir mér að þær voru kannski ekkert sérstakar. Varðandi dags daglega hluti eins og fundi og þess háttar, þá reyni ég að muna að setja það í síman. Annars lendi ég of oft í að gleyma því.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? ,,Reyni eftir fremsta megni að ná í svefn fyrir miðnætti.“ Leikhús Tengdar fréttir Fer oftast of seint að sofa og nýtir tæknina fyrir skipulagið Hulda Bjarnadóttir viðurkennir að hún fer oftast of seint að sofa. Hún nýtir tæknina til að skipuleggja sig og finnst best að draga upp stóru myndina þegar hún byrjar á verkefnum. 1. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Sjá meira
Á laugardögum ætlar Atvinnulíf að eiga kaffispjall við fólk sem er í ólíkum stjórnendastöðum og þá helst einstaklinga sem við sjáum sjaldnast í viðskiptafréttum eða veltum fyrir okkur sem stjórnanda. Til að átta okkur aðeins á hverjum karakter munum við alltaf spyrja um: Hvenær vaknar þú á morgnana, hvað er það fyrsta sem þú gerir þá og hvenær ferðu að sofa á kvöldin. Við spyrjum líka um skipulagið. Kaffispjall dagsins er við leikstjórann og leikarann Gísla Örn Garðarson. Hvenær vaknar þú á morgnana? ,,Klukkan 07.20“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? ,,Spyr börnin hvort það séu ekki allir til í 10 mínútur í viðbót. Svo því miður kíki ég allt of snemma á símann og er farinn að gera eitthvað sem ég gerði aldrei áður, sem er að fá mér kaffi fyrst af öllu.“ Hvernig myndir þú lýsa þér sem barni og getur þú tengt þá lýsingu við það sem þú gerir í dag? ,,Ætli ég myndi ekki segja að ég hafi helst til verið hlédrægur. Kurteis og frekar rólegur. Ég eyddi svo mörgum dögum í fimleikasal að ég gerði varla neitt annað. Ég er ekki eins feiminn og ég var. Ég er orðinn betri í að tjá mig líklega. En færðist að öðru leiti mikið til úr fimleikasalnum yfir í leikhúsið.“ Hvað ertu helst að sýsla við þessa dagana? ,,Ég er að undirbúa framleiðslu á 8 þátta sjónvarpsseríu sem ber heitið Verbúðin. Þetta er eitt viðamesta verkefni sem ég hef fengist við, svo það er lítill tími fyrir annað sem stendur. Tökur hefjast í mars og standa fram í júlí. Auk þess er ég samt með nokkur spennandi leikhúsverkefni á teikniborðinu.“ Sjá einnig: Borgarleikhúsið setur upp verk um Villa Vill: „Tvær hliðar á sömu plötunni“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? ,,Ég treysti á að ég muni það mikilvægasta. Minnið hentar mér ágætlega, því stundum fæ ég hugmyndir sem mér þykja frábærar, en svo er ég kannski búinn að gleyma þeim eftir nokkra daga, sem segir mér að þær voru kannski ekkert sérstakar. Varðandi dags daglega hluti eins og fundi og þess háttar, þá reyni ég að muna að setja það í síman. Annars lendi ég of oft í að gleyma því.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? ,,Reyni eftir fremsta megni að ná í svefn fyrir miðnætti.“
Leikhús Tengdar fréttir Fer oftast of seint að sofa og nýtir tæknina fyrir skipulagið Hulda Bjarnadóttir viðurkennir að hún fer oftast of seint að sofa. Hún nýtir tæknina til að skipuleggja sig og finnst best að draga upp stóru myndina þegar hún byrjar á verkefnum. 1. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Sjá meira
Fer oftast of seint að sofa og nýtir tæknina fyrir skipulagið Hulda Bjarnadóttir viðurkennir að hún fer oftast of seint að sofa. Hún nýtir tæknina til að skipuleggja sig og finnst best að draga upp stóru myndina þegar hún byrjar á verkefnum. 1. febrúar 2020 10:00