Gerrard vill ekki banna börnum alfarið að skalla boltann Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 15:00 Gerrard skallar boltann í leik með LA Galaxy. vísir/getty Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, vill ekki banna börnum að skalla fótbolta en er opinn fyrir breytingum á boltanum. Mikil umræða hefur skapast um málið en meðal annars hefur verið lagt fram í Skotlandi að börn yngri en tólf ára muni ekki vera leyft að skalla boltann. Ryan Mason, knattspyrnumaður sem spilaði með Tottenham og þurfti að leggja skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla, hefur einnig talað um að banna ætti börnum að skalla. „Þetta er klárlega eitthvað sem ég styð svo ekki verði röskun á vitinu en það eru aðrar leiðir til þess að gera þetta heldur en að banna öllum undir tólf ára að skalla,“ sagði Gerrard. 'We should change the balls instead of banning heading' #RangersFC boss Steven Gerrard insists that heading the ball should not be taken out of the game completely Do you agree? Let us know - With @ArnoldClarkpic.twitter.com/u2cgXdx3Uj— PLZ Soccer (@PLZSoccer) January 16, 2020 „Ég elskaði að skalla, allt frá því ég var fjögurra ára gamall. Ég myndi ekki taka þetta alveg úr leiknum því þeir munu horfa á átrúnargoðin í sjónvarpinu að skalla boltann og skora mörk.“ „Þú getur líklega gert eitthvað annað eins og minnka boltann, vera með léttari bolta eða gera þetta á öðruvísi hátt en að þau séu að skalla þungan bolta,“ bætti Gerrard við. Enski boltinn Tengdar fréttir Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. 17. nóvember 2019 09:02 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, vill ekki banna börnum að skalla fótbolta en er opinn fyrir breytingum á boltanum. Mikil umræða hefur skapast um málið en meðal annars hefur verið lagt fram í Skotlandi að börn yngri en tólf ára muni ekki vera leyft að skalla boltann. Ryan Mason, knattspyrnumaður sem spilaði með Tottenham og þurfti að leggja skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla, hefur einnig talað um að banna ætti börnum að skalla. „Þetta er klárlega eitthvað sem ég styð svo ekki verði röskun á vitinu en það eru aðrar leiðir til þess að gera þetta heldur en að banna öllum undir tólf ára að skalla,“ sagði Gerrard. 'We should change the balls instead of banning heading' #RangersFC boss Steven Gerrard insists that heading the ball should not be taken out of the game completely Do you agree? Let us know - With @ArnoldClarkpic.twitter.com/u2cgXdx3Uj— PLZ Soccer (@PLZSoccer) January 16, 2020 „Ég elskaði að skalla, allt frá því ég var fjögurra ára gamall. Ég myndi ekki taka þetta alveg úr leiknum því þeir munu horfa á átrúnargoðin í sjónvarpinu að skalla boltann og skora mörk.“ „Þú getur líklega gert eitthvað annað eins og minnka boltann, vera með léttari bolta eða gera þetta á öðruvísi hátt en að þau séu að skalla þungan bolta,“ bætti Gerrard við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. 17. nóvember 2019 09:02 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30
Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. 17. nóvember 2019 09:02