15. janúar í stórmótasögu Íslands: Strákarnir hafa ekki tapað á þessum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 16:00 Túnisbúinn Oussama Boughanmi og Björgvin Páll Gústavsson í síðasta leik íslenska landsliðsins sem fór fram 15. janúar. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur fjórum sinnum áður spilað leik í stórmóti 15. janúar, þrisvar á heimsmeistaramóti og einu sinni á Evrópumóti. Íslensku strákarnir spila í dag lokaleik sinn í riðlinum og mótherjarnir eru Ungverjar. Það hefur gengið mjög vel á þessum degi í gegnum tíðina því íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei tapað stórmótaleik 15. janúar. Þrír leikjanna hafa unnist og einn endaði með jafntefli. Sigurleikirnir komu á móti Brasilíu á Hm í Svíþjóð 2011, á móti Makedóníu á HM 2013 og á móti Noregi á EM í Póllandi 2016. Jafnteflisleikurinn var á móti Túnis á HM í Frakklandi 2017.Ísland vann 35-25 sigur á Brasilíu 15. janúar 2011 á HM í Svíþjóð. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með ellefu mörk en Alexander Petersson skoraði sjö mörk.Ísland vann 23-19 sigur á Makedóníu 15. janúar 2013 á HM á Spáni. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Þórir Ólafsson og Aron Pálmarsson skoruðu báðir fimm mörk.Ísland vann 26-25 sigur á Noregi 15. janúar 2016 á EM í Póllandi. Aron Pálmarsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk og Björgvin Páll Gústavsson varði 16 skot.Ísland gerði 22-22 jafntefli við Túnis 15. janúar 2017 á HM í Frakklandi. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með fimm mörk en þeir Rúnar Kárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu báðir fjögur mörk. Aron Rafn Eðvarðsson varði 14 skot í markinu. Þrír mismunandi þjálfarar hafa stýrt íslenska liðinu í þessum fjórum leikjum, Aron Kristjánsson (2 leikir), Geir Sveinsson og Guðmundur Guðmundsson en Guðjón Valur Sigurðsson var fyrirliði í þeim öllum. Einu sinni var... EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur fjórum sinnum áður spilað leik í stórmóti 15. janúar, þrisvar á heimsmeistaramóti og einu sinni á Evrópumóti. Íslensku strákarnir spila í dag lokaleik sinn í riðlinum og mótherjarnir eru Ungverjar. Það hefur gengið mjög vel á þessum degi í gegnum tíðina því íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei tapað stórmótaleik 15. janúar. Þrír leikjanna hafa unnist og einn endaði með jafntefli. Sigurleikirnir komu á móti Brasilíu á Hm í Svíþjóð 2011, á móti Makedóníu á HM 2013 og á móti Noregi á EM í Póllandi 2016. Jafnteflisleikurinn var á móti Túnis á HM í Frakklandi 2017.Ísland vann 35-25 sigur á Brasilíu 15. janúar 2011 á HM í Svíþjóð. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með ellefu mörk en Alexander Petersson skoraði sjö mörk.Ísland vann 23-19 sigur á Makedóníu 15. janúar 2013 á HM á Spáni. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Þórir Ólafsson og Aron Pálmarsson skoruðu báðir fimm mörk.Ísland vann 26-25 sigur á Noregi 15. janúar 2016 á EM í Póllandi. Aron Pálmarsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk og Björgvin Páll Gústavsson varði 16 skot.Ísland gerði 22-22 jafntefli við Túnis 15. janúar 2017 á HM í Frakklandi. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með fimm mörk en þeir Rúnar Kárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu báðir fjögur mörk. Aron Rafn Eðvarðsson varði 14 skot í markinu. Þrír mismunandi þjálfarar hafa stýrt íslenska liðinu í þessum fjórum leikjum, Aron Kristjánsson (2 leikir), Geir Sveinsson og Guðmundur Guðmundsson en Guðjón Valur Sigurðsson var fyrirliði í þeim öllum.
Einu sinni var... EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti