Rýmdu hús á Ísafirði vegna snjóflóðahættu Eiður Þór Árnason skrifar 13. janúar 2020 18:12 Rýmingin var framkvæmt í samræmi við rýmingaráætlun fyrir svæðið. Veðurstofan Iðnaðarhúsnæði á Ísafirði var rýmt um klukkan fjögur í dag vegna snjóflóðahættu. Húsnæðið var á reit níu sem var rýmdur í samræmi við rýmingaráætlun fyrir Ísafjörð. Engin íbúðarhús eru á reitnum, er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Þar segir að búast megi við því að snjóflóð falli í því veðri sem nú er á svæðinu og geti þau orðið nokkuð stór. Talið er að snjóflóð hafi fallið ofan í lón Reiðhjallavirkjunar í Syðridal inn af Bolungarvík klukkan 12:32 í dag en Orkubú Vestfjarða tilkynnti að þá hafi hækkað í lóninu um fjörutíu sentímetra. Er það þekkt afleiðing snjóflóða úr hlíðinni ofan lónsins. Ekki er vitað um önnur snjóflóð á svæðinu síðasta sólarhringinn að sögn Veðurstofunnar en flestir vegir hafa verið lokaðir og lítið skyggni er til fjalla og því er ólíklegt að fréttist af flóðum. Ofanflóðavakt Veðurstofunnar virkjaði í gær óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. „Fylgst er með snjóflóðaaðstæðum ofan við byggð, en búið er að verja þau svæði í þéttbýli á norðanverðum Vestfjörðum þar sem hætta myndi skapast fyrst við þessar aðstæður,“ segir að lokum í færslu Veðurstofunnar. Ísafjarðarbær Veður Tengdar fréttir Örfá hús á norðanverðum Vestfjörðum í hættu vegna snjóflóða Á Vestfjörðum hefur snjóað talsvert undanfarna daga en norðaustan hríð er spáð alveg fram á miðvikudag. Mestur verður vindurinn og ofankoman í dag og fram á þriðjudag. Fyrir er talsvert fannfergi í fjöllum sem er lagskipt eftir mismunandi vindáttir og hitabreytingar. 13. janúar 2020 13:30 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Iðnaðarhúsnæði á Ísafirði var rýmt um klukkan fjögur í dag vegna snjóflóðahættu. Húsnæðið var á reit níu sem var rýmdur í samræmi við rýmingaráætlun fyrir Ísafjörð. Engin íbúðarhús eru á reitnum, er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Þar segir að búast megi við því að snjóflóð falli í því veðri sem nú er á svæðinu og geti þau orðið nokkuð stór. Talið er að snjóflóð hafi fallið ofan í lón Reiðhjallavirkjunar í Syðridal inn af Bolungarvík klukkan 12:32 í dag en Orkubú Vestfjarða tilkynnti að þá hafi hækkað í lóninu um fjörutíu sentímetra. Er það þekkt afleiðing snjóflóða úr hlíðinni ofan lónsins. Ekki er vitað um önnur snjóflóð á svæðinu síðasta sólarhringinn að sögn Veðurstofunnar en flestir vegir hafa verið lokaðir og lítið skyggni er til fjalla og því er ólíklegt að fréttist af flóðum. Ofanflóðavakt Veðurstofunnar virkjaði í gær óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. „Fylgst er með snjóflóðaaðstæðum ofan við byggð, en búið er að verja þau svæði í þéttbýli á norðanverðum Vestfjörðum þar sem hætta myndi skapast fyrst við þessar aðstæður,“ segir að lokum í færslu Veðurstofunnar.
Ísafjarðarbær Veður Tengdar fréttir Örfá hús á norðanverðum Vestfjörðum í hættu vegna snjóflóða Á Vestfjörðum hefur snjóað talsvert undanfarna daga en norðaustan hríð er spáð alveg fram á miðvikudag. Mestur verður vindurinn og ofankoman í dag og fram á þriðjudag. Fyrir er talsvert fannfergi í fjöllum sem er lagskipt eftir mismunandi vindáttir og hitabreytingar. 13. janúar 2020 13:30 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Örfá hús á norðanverðum Vestfjörðum í hættu vegna snjóflóða Á Vestfjörðum hefur snjóað talsvert undanfarna daga en norðaustan hríð er spáð alveg fram á miðvikudag. Mestur verður vindurinn og ofankoman í dag og fram á þriðjudag. Fyrir er talsvert fannfergi í fjöllum sem er lagskipt eftir mismunandi vindáttir og hitabreytingar. 13. janúar 2020 13:30