Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 09:15 Patrick Mahomes fagnar ótrúlegum endurkomusigri Kansas City Chiefs í gær. Getty/David Eulitt Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. Green Bay Packers vann 28-23 sigur á Seattle Seahawks en Kansas City Chiefs vann 51-31 sigur á Houston Texans í ótrúlegum sveifluleik. Tennessee Titans og San Francisco 49ers höfðu tryggt sér sín sæti á laugardaginn. 49ers tekur á móti Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Kansas City Chiefs fær Tennessee Titans í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar. Báðir leikirnir fara fram á sunnudaginn kemur. FINAL: The @Chiefs are heading to their second consecutive AFC Championship! #NFLPlayoffs#HOUvsKC (by @Lexus) pic.twitter.com/a3YmE4FPXW— NFL (@NFL) January 12, 2020 Það leit ekki út fyrir góðan dag Kansas City Chiefs liðsins í upphafi leik þegar allt gekk á afturfótunum hjá liðinu og Houston Texans komst í 24-0. Það tók Patrick Mahomes og félaga aðeins annan leikhlutann til að snúa við leiknum og komast yfir fyrir hálfleik. Mahomes setti met með því að senda fjórar snertimarkssendinga í öðrum leikhlutanum þar af þrjá sér á innherjann Travis Kelce. Leikmenn Kansas City Chiefs skoruðu á endnaum 41 stig í röð án þess að gestirnir í Texans næðu að svara fyrir sig. FINAL: The @packers are advancing to the NFC Championship Game! #NFLPlayoffs#GoPackGo#SEAvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/xh66oV2XKM— NFL (@NFL) January 13, 2020 Davante Adams átti frábæran leik með Green Bay Packers í 28-23 sigri á Seattle Seahawks en Adams skoraði tvö snertimörk eins og hlauparinn Aaron Jones. Adams greip alls átta bolta og fyrir 160 jördum í leiknum. Green Bay Packers komst í 21-3 í lok annars leikhluta og í 28-10 í þriðja leikhluta áður en gestunum í Seahawks tókst að minnka muninn í lokin. .@tae15adams now has 160 receiving yards, a #Packers playoff record.#SEAvsGB | #GoPackGopic.twitter.com/gV3CcsMCLw— Green Bay Packers (@packers) January 13, 2020 The man. No. 12 is heading to his fourth NFC Championship. #GoPackGo#NFLPlayoffs@AaronRodgers12pic.twitter.com/InRZ2QrSEU— NFL (@NFL) January 13, 2020 NFL Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Sjá meira
Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. Green Bay Packers vann 28-23 sigur á Seattle Seahawks en Kansas City Chiefs vann 51-31 sigur á Houston Texans í ótrúlegum sveifluleik. Tennessee Titans og San Francisco 49ers höfðu tryggt sér sín sæti á laugardaginn. 49ers tekur á móti Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Kansas City Chiefs fær Tennessee Titans í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar. Báðir leikirnir fara fram á sunnudaginn kemur. FINAL: The @Chiefs are heading to their second consecutive AFC Championship! #NFLPlayoffs#HOUvsKC (by @Lexus) pic.twitter.com/a3YmE4FPXW— NFL (@NFL) January 12, 2020 Það leit ekki út fyrir góðan dag Kansas City Chiefs liðsins í upphafi leik þegar allt gekk á afturfótunum hjá liðinu og Houston Texans komst í 24-0. Það tók Patrick Mahomes og félaga aðeins annan leikhlutann til að snúa við leiknum og komast yfir fyrir hálfleik. Mahomes setti met með því að senda fjórar snertimarkssendinga í öðrum leikhlutanum þar af þrjá sér á innherjann Travis Kelce. Leikmenn Kansas City Chiefs skoruðu á endnaum 41 stig í röð án þess að gestirnir í Texans næðu að svara fyrir sig. FINAL: The @packers are advancing to the NFC Championship Game! #NFLPlayoffs#GoPackGo#SEAvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/xh66oV2XKM— NFL (@NFL) January 13, 2020 Davante Adams átti frábæran leik með Green Bay Packers í 28-23 sigri á Seattle Seahawks en Adams skoraði tvö snertimörk eins og hlauparinn Aaron Jones. Adams greip alls átta bolta og fyrir 160 jördum í leiknum. Green Bay Packers komst í 21-3 í lok annars leikhluta og í 28-10 í þriðja leikhluta áður en gestunum í Seahawks tókst að minnka muninn í lokin. .@tae15adams now has 160 receiving yards, a #Packers playoff record.#SEAvsGB | #GoPackGopic.twitter.com/gV3CcsMCLw— Green Bay Packers (@packers) January 13, 2020 The man. No. 12 is heading to his fourth NFC Championship. #GoPackGo#NFLPlayoffs@AaronRodgers12pic.twitter.com/InRZ2QrSEU— NFL (@NFL) January 13, 2020
NFL Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Sjá meira