Sluppu með skrekkinn í Djúpagili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. janúar 2020 14:30 Dráttarmaður úr Vík mætti á vettvang og dró bílinn úr gilinu. Þórir Kjartansson Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Útafaksturinn virðist hafa verið mjúkur en myrkur var skollið á um fimmleytið þegar bíllinn fór út af veginum. Töluverðar skemmdir urðu á bílnum. Þórir Kjartansson, íbúi í Vík sem er hluti af hópnum Vinir vegfarandans sem talað hafa fyrir láglendisveg og göngum í gegnum Reynisfjall, segir um þekktan stað að ræða fyrir afleitar vindáttir. Þórir telur að bíllinn hafi verið á töluverðri ferð þegar hann fór útaf veginum.Þórir Kjartansson „Það er ótrúlegt að engin hafi meiðst því þetta er heilmikið fall,“ segir Þórir sem er uppalinn í Vík. Ljóst er að hálka hefur verið til viðbótar við snjó og hvassvirði. Hann fagnar því að láglendisvegurinn og göngin séu komin á samgönguáætlun, þ.e. heimild til að gera framkvæmdina í einkaframkvæmd. Um umdeilda framkvæmd er að ræða og sýnist sitt hverjum í sveitinni. Sveitastjórinn tjáði sig um málið í pistli á Vísi fyrir ári. Vegurinn og göngin myndu stytta hringveginn um þrjá kílómetra en auk þess myndi það stytta leið ferðamanna í Reynisfjöru og Dyrhólaey töluvert. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Samgöngur Samgönguslys Veður Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Útafaksturinn virðist hafa verið mjúkur en myrkur var skollið á um fimmleytið þegar bíllinn fór út af veginum. Töluverðar skemmdir urðu á bílnum. Þórir Kjartansson, íbúi í Vík sem er hluti af hópnum Vinir vegfarandans sem talað hafa fyrir láglendisveg og göngum í gegnum Reynisfjall, segir um þekktan stað að ræða fyrir afleitar vindáttir. Þórir telur að bíllinn hafi verið á töluverðri ferð þegar hann fór útaf veginum.Þórir Kjartansson „Það er ótrúlegt að engin hafi meiðst því þetta er heilmikið fall,“ segir Þórir sem er uppalinn í Vík. Ljóst er að hálka hefur verið til viðbótar við snjó og hvassvirði. Hann fagnar því að láglendisvegurinn og göngin séu komin á samgönguáætlun, þ.e. heimild til að gera framkvæmdina í einkaframkvæmd. Um umdeilda framkvæmd er að ræða og sýnist sitt hverjum í sveitinni. Sveitastjórinn tjáði sig um málið í pistli á Vísi fyrir ári. Vegurinn og göngin myndu stytta hringveginn um þrjá kílómetra en auk þess myndi það stytta leið ferðamanna í Reynisfjöru og Dyrhólaey töluvert.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Samgöngur Samgönguslys Veður Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent