Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2020 10:00 Hansen í leik með Dönum. Það verður erfitt að eiga við hann í kvöld. vísir/getty Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. „Mér líður vel. Það er alltaf gaman að spila gegn Íslandi sem er lið sem spilar með hjartanu. Þeir berjast fyrir sínu og því erfitt að byrja mótið á þessum leik,“ sagði Hansen en hvernig líst honum á að mæta Guðmundi Guðmundssyni sem þjálfaði danska liðið áður? „Við erum breytt lið núna og spilum aðeins öðruvísi. Það verður áhugavert að spila gegn Guðmundi. Við vitum að hann undirbýr liðið sitt mjög vel. Við gerum það líka.“ Hansen spilar fyrir stórlið PSG þar sem íslenski landsliðsfyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, spilar einnig en þeir eru fínir félagar. „Hann er frábær leikmaður og virðist ekki eldast. Ég held að þegar ég er hættur þá verður hann enn að spila í góðu liði. Hann er mikill fagmaður og margir góðir leikmenn í íslenska liðinu.“ Klippa: Mikkel Hansen um Íslandsleikinn EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini. 10. janúar 2020 15:00 Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. 10. janúar 2020 12:45 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. „Mér líður vel. Það er alltaf gaman að spila gegn Íslandi sem er lið sem spilar með hjartanu. Þeir berjast fyrir sínu og því erfitt að byrja mótið á þessum leik,“ sagði Hansen en hvernig líst honum á að mæta Guðmundi Guðmundssyni sem þjálfaði danska liðið áður? „Við erum breytt lið núna og spilum aðeins öðruvísi. Það verður áhugavert að spila gegn Guðmundi. Við vitum að hann undirbýr liðið sitt mjög vel. Við gerum það líka.“ Hansen spilar fyrir stórlið PSG þar sem íslenski landsliðsfyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, spilar einnig en þeir eru fínir félagar. „Hann er frábær leikmaður og virðist ekki eldast. Ég held að þegar ég er hættur þá verður hann enn að spila í góðu liði. Hann er mikill fagmaður og margir góðir leikmenn í íslenska liðinu.“ Klippa: Mikkel Hansen um Íslandsleikinn
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini. 10. janúar 2020 15:00 Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. 10. janúar 2020 12:45 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini. 10. janúar 2020 15:00
Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45
Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00
Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. 10. janúar 2020 12:45