Bandýlandsliðið tekur þátt í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2020 18:45 Andreas Stefánsson í leik gegnum Bandaríkjunum. MYND/HAG Þessa dagana tekur íslenska karlalandsliðið í bandý þátt í undankeppni HM. Undankeppnin fer fram í þremur löndum en íslenska liðið er í sterkum riðli sem fer fram í Frederikshavn í Danmörku. Danir, Bretar og Eistar eru með Íslendingum í riðli og ljóst að ærið verkefni bíður íslenska liðsins. Alls taka 35 þjóðir þátt í undankeppninni en einungis þær 16 sterkustu komast á HM sem haldið verður í Finnlandi í desember 2020. Íslenska liðið er í 29. sæti heimslistans með marga leikmenn innanborðs sem spila í sterkum liðum á Norðurlöndunum. Um tveir þriðju liðsins spila með félagsliðum hérlendis. Stærsta stjarna íslenska liðsins er Andreas Stefánsson sem spilar með Pixbo í sænsku Súperdeildinni (SSL) sem er talin sterkasta deild heims. Andreas var valinn nýliði ársins í deildinni og var næstmarkahæsti leikmaður hennar 2017. Á dögunum lék Ísland æfingaleiki við Bandaríkin hérlendis og vann báða leikina. Þetta voru jafnframt fyrstu landsleikirnir í bandý sem hafa verið spilaðar hér á landi. Bandýíþróttin er í mikilli sókn á Íslandi, liðum fer fjölgandi og ungliðastarf er hafið í nokkrum þeirra. Í fyrsta sinn eru ungir, uppaldir íslenskir leikmenn að koma inn í landsliðið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum íslenska liðsins í beinni útsendingu í gegnum síðu alþjóðlega bandýsambandsins IFF og á miðlum liðsins á Facebook (Bandý á Íslandi) og Instagram (floorballiceland).Leikir Íslands í undankeppni HM: 30. janúar kl. 15:00 Ísland - Danmörk 31. janúar kl. 09:00 Bretland - Ísland 1. febrúar kl. 12:00 Ísland - Eistland Íþróttir Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira
Þessa dagana tekur íslenska karlalandsliðið í bandý þátt í undankeppni HM. Undankeppnin fer fram í þremur löndum en íslenska liðið er í sterkum riðli sem fer fram í Frederikshavn í Danmörku. Danir, Bretar og Eistar eru með Íslendingum í riðli og ljóst að ærið verkefni bíður íslenska liðsins. Alls taka 35 þjóðir þátt í undankeppninni en einungis þær 16 sterkustu komast á HM sem haldið verður í Finnlandi í desember 2020. Íslenska liðið er í 29. sæti heimslistans með marga leikmenn innanborðs sem spila í sterkum liðum á Norðurlöndunum. Um tveir þriðju liðsins spila með félagsliðum hérlendis. Stærsta stjarna íslenska liðsins er Andreas Stefánsson sem spilar með Pixbo í sænsku Súperdeildinni (SSL) sem er talin sterkasta deild heims. Andreas var valinn nýliði ársins í deildinni og var næstmarkahæsti leikmaður hennar 2017. Á dögunum lék Ísland æfingaleiki við Bandaríkin hérlendis og vann báða leikina. Þetta voru jafnframt fyrstu landsleikirnir í bandý sem hafa verið spilaðar hér á landi. Bandýíþróttin er í mikilli sókn á Íslandi, liðum fer fjölgandi og ungliðastarf er hafið í nokkrum þeirra. Í fyrsta sinn eru ungir, uppaldir íslenskir leikmenn að koma inn í landsliðið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum íslenska liðsins í beinni útsendingu í gegnum síðu alþjóðlega bandýsambandsins IFF og á miðlum liðsins á Facebook (Bandý á Íslandi) og Instagram (floorballiceland).Leikir Íslands í undankeppni HM: 30. janúar kl. 15:00 Ísland - Danmörk 31. janúar kl. 09:00 Bretland - Ísland 1. febrúar kl. 12:00 Ísland - Eistland
Íþróttir Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira