Bandýlandsliðið tekur þátt í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2020 18:45 Andreas Stefánsson í leik gegnum Bandaríkjunum. MYND/HAG Þessa dagana tekur íslenska karlalandsliðið í bandý þátt í undankeppni HM. Undankeppnin fer fram í þremur löndum en íslenska liðið er í sterkum riðli sem fer fram í Frederikshavn í Danmörku. Danir, Bretar og Eistar eru með Íslendingum í riðli og ljóst að ærið verkefni bíður íslenska liðsins. Alls taka 35 þjóðir þátt í undankeppninni en einungis þær 16 sterkustu komast á HM sem haldið verður í Finnlandi í desember 2020. Íslenska liðið er í 29. sæti heimslistans með marga leikmenn innanborðs sem spila í sterkum liðum á Norðurlöndunum. Um tveir þriðju liðsins spila með félagsliðum hérlendis. Stærsta stjarna íslenska liðsins er Andreas Stefánsson sem spilar með Pixbo í sænsku Súperdeildinni (SSL) sem er talin sterkasta deild heims. Andreas var valinn nýliði ársins í deildinni og var næstmarkahæsti leikmaður hennar 2017. Á dögunum lék Ísland æfingaleiki við Bandaríkin hérlendis og vann báða leikina. Þetta voru jafnframt fyrstu landsleikirnir í bandý sem hafa verið spilaðar hér á landi. Bandýíþróttin er í mikilli sókn á Íslandi, liðum fer fjölgandi og ungliðastarf er hafið í nokkrum þeirra. Í fyrsta sinn eru ungir, uppaldir íslenskir leikmenn að koma inn í landsliðið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum íslenska liðsins í beinni útsendingu í gegnum síðu alþjóðlega bandýsambandsins IFF og á miðlum liðsins á Facebook (Bandý á Íslandi) og Instagram (floorballiceland).Leikir Íslands í undankeppni HM: 30. janúar kl. 15:00 Ísland - Danmörk 31. janúar kl. 09:00 Bretland - Ísland 1. febrúar kl. 12:00 Ísland - Eistland Íþróttir Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Sjá meira
Þessa dagana tekur íslenska karlalandsliðið í bandý þátt í undankeppni HM. Undankeppnin fer fram í þremur löndum en íslenska liðið er í sterkum riðli sem fer fram í Frederikshavn í Danmörku. Danir, Bretar og Eistar eru með Íslendingum í riðli og ljóst að ærið verkefni bíður íslenska liðsins. Alls taka 35 þjóðir þátt í undankeppninni en einungis þær 16 sterkustu komast á HM sem haldið verður í Finnlandi í desember 2020. Íslenska liðið er í 29. sæti heimslistans með marga leikmenn innanborðs sem spila í sterkum liðum á Norðurlöndunum. Um tveir þriðju liðsins spila með félagsliðum hérlendis. Stærsta stjarna íslenska liðsins er Andreas Stefánsson sem spilar með Pixbo í sænsku Súperdeildinni (SSL) sem er talin sterkasta deild heims. Andreas var valinn nýliði ársins í deildinni og var næstmarkahæsti leikmaður hennar 2017. Á dögunum lék Ísland æfingaleiki við Bandaríkin hérlendis og vann báða leikina. Þetta voru jafnframt fyrstu landsleikirnir í bandý sem hafa verið spilaðar hér á landi. Bandýíþróttin er í mikilli sókn á Íslandi, liðum fer fjölgandi og ungliðastarf er hafið í nokkrum þeirra. Í fyrsta sinn eru ungir, uppaldir íslenskir leikmenn að koma inn í landsliðið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum íslenska liðsins í beinni útsendingu í gegnum síðu alþjóðlega bandýsambandsins IFF og á miðlum liðsins á Facebook (Bandý á Íslandi) og Instagram (floorballiceland).Leikir Íslands í undankeppni HM: 30. janúar kl. 15:00 Ísland - Danmörk 31. janúar kl. 09:00 Bretland - Ísland 1. febrúar kl. 12:00 Ísland - Eistland
Íþróttir Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Sjá meira