Guðmundur í MLS-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 28. janúar 2020 20:06 Guðmundur var tilkynntur í dag. mynd/heimasíða new york Guðmundur Þórarinsson hefur skrifað undir samning við New York City í MLS-deildinni. Guðmundur ákvað að skrifa ekki undir nýjan samning við Norrköping þar sem hann hafði leikið frá árinu 2017 en áður var hann í Danmörku og Noregi. Hann spilaði 84 deildarleiki fyrir Norrköping og skoraði í þeim leikjum fjögur mörk auk þess að legja upp fimmtan mörk. „Að ganga í raðir New York City er stór ákvörðun á mínum ferli. Ég hef bara heyrt góða hluti um félagið og mig hlakakr til að byrja og spila fótbolta aftur,“ sagði hann við heimasíðu félagsins. Welcome to New York, Gudi #NYCFC Signs Defender Gudmundur Thórarinsson READ https://t.co/7XXiROAp1Jpic.twitter.com/jcuzJ3sjqt— New York City FC (@NYCFC) January 28, 2020 „Ég hef séð hvernig Ronny vinnur og hvernig hann vill spila fótbolta svo það spilaði stóran þátt í ákvörðuninni. Hann vill halda boltanum innan lðsins og það er eitthvað sem ég elska.“ Ronny Deila er þjálfarinn sem Guðmundur talar um en hann tók við liðinu í byrjun ársins. Áður hafði hann þjálfað Celtic og Vålerenga til að mynda. „Guðmundur er hæfileikaríkur og klókur leikmaður. Hann er atvinnumaður og ég hef ekki heyrt neitt nema góða hluti um hann. Ég er spenntur að sjá hann í okkar liði á komandi leiktíð.“ Nánari viðtal við þjálfarann og yfirmann knattspyrnumála hjá New York City má lesa hér en liðið er ansi þekkt í Bandaríkjunum. Patrick Viera þjálfaði liðið fyrir ekki svo löngu og stórstjörnur eins og Frank Lampard og David Villa hafa leikið með liðinu. Selfyssingurinn er ekki að fara í neitt miðlungslið í Bandaríkjunum. Liðið endaði í efsta sæti austurdeildarinnar á síðustu leiktíð en datt út fyrir Seattle Sounders í undanúrslitunum í MLS-deildinni. Fótbolti Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Guðmundur Þórarinsson hefur skrifað undir samning við New York City í MLS-deildinni. Guðmundur ákvað að skrifa ekki undir nýjan samning við Norrköping þar sem hann hafði leikið frá árinu 2017 en áður var hann í Danmörku og Noregi. Hann spilaði 84 deildarleiki fyrir Norrköping og skoraði í þeim leikjum fjögur mörk auk þess að legja upp fimmtan mörk. „Að ganga í raðir New York City er stór ákvörðun á mínum ferli. Ég hef bara heyrt góða hluti um félagið og mig hlakakr til að byrja og spila fótbolta aftur,“ sagði hann við heimasíðu félagsins. Welcome to New York, Gudi #NYCFC Signs Defender Gudmundur Thórarinsson READ https://t.co/7XXiROAp1Jpic.twitter.com/jcuzJ3sjqt— New York City FC (@NYCFC) January 28, 2020 „Ég hef séð hvernig Ronny vinnur og hvernig hann vill spila fótbolta svo það spilaði stóran þátt í ákvörðuninni. Hann vill halda boltanum innan lðsins og það er eitthvað sem ég elska.“ Ronny Deila er þjálfarinn sem Guðmundur talar um en hann tók við liðinu í byrjun ársins. Áður hafði hann þjálfað Celtic og Vålerenga til að mynda. „Guðmundur er hæfileikaríkur og klókur leikmaður. Hann er atvinnumaður og ég hef ekki heyrt neitt nema góða hluti um hann. Ég er spenntur að sjá hann í okkar liði á komandi leiktíð.“ Nánari viðtal við þjálfarann og yfirmann knattspyrnumála hjá New York City má lesa hér en liðið er ansi þekkt í Bandaríkjunum. Patrick Viera þjálfaði liðið fyrir ekki svo löngu og stórstjörnur eins og Frank Lampard og David Villa hafa leikið með liðinu. Selfyssingurinn er ekki að fara í neitt miðlungslið í Bandaríkjunum. Liðið endaði í efsta sæti austurdeildarinnar á síðustu leiktíð en datt út fyrir Seattle Sounders í undanúrslitunum í MLS-deildinni.
Fótbolti Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira