Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanovu héldu upp á afmæli Ksenia um helgina og það með heljarinnar veislu. Þar mátti meðal annars sjá Pál Óskar Hjálmtýsson stíga á stokk.
Róbert birtir skemmtilegar myndir frá afmælisveislunni sem var af dýrari gerðinni.
Parið eignaðist sitt fyrsta barn saman 27.mars á síðasta ári en þá kom Robert Ace Wessman í heiminn.
Róbert hefur verið fyrirferðarmikill í íslensku viðskiptalífi í mörg ár og er hann í dag forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvogen.
Hér að neðan má sjá myndirnar.