Leikmenn fengu 8,7 milljónir hver fyrir að vinna Pro Bowl í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 17:15 Lamar Jackson og Calais Campbell fengu verðlaun leiksins og fagna hér með heiðursfyrirliðum Ameríkuliðsins þeim Bruce Smith og Terrell David. Getty/Mark Brown Ameríkudeildin vann stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær en hann gengur undir nafninu Pro Bowl. Ameríkudeildin (AFC) vann 38-33 sigur á Þjóðardeildinni (NFC) en leikurinn fór fram á Camping World Stadium í Orlando á Flórída. Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var valinn besti sóknarmaður leiksins en Calais Campbell hjá Jacksonville Jaguars var kosinn besti varnarmaðurinn. Aðdáendur kusu í liðinn eins og vaninn er með stjörnuleiki. Leikmenn sem eru að fara spila Super Bowl leik um næstu helgi tóku ekki þátt þrátt fyrir að hafa verið valdir í leikinn. Under terms of the Collective Bargaining Agreement, each player on today’s winning Pro Bowl team receives $70,000, while each player on the losing team gets $35,000. Pro Bowl kicks off at 3 pm on ABC and ESPN.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 26, 2020 Leikmenn hafa nokkuð upp úr því að spila þennan leik því leikmenn sigurliðsins frá 70 þúsund dollara hver eða 8,7 milljónir íslenskra króna. Leikmenn tapliðsins fengu síðan helmingi minna. Lamar Jackson átti tvær snertimarkssendingar í leiknum þar af aðra þeirra á samherja sinn, Mark Andrews sem spilar sem innherji hjá Baltimore Ravens. Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020 Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020 NFL Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sjá meira
Ameríkudeildin vann stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær en hann gengur undir nafninu Pro Bowl. Ameríkudeildin (AFC) vann 38-33 sigur á Þjóðardeildinni (NFC) en leikurinn fór fram á Camping World Stadium í Orlando á Flórída. Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var valinn besti sóknarmaður leiksins en Calais Campbell hjá Jacksonville Jaguars var kosinn besti varnarmaðurinn. Aðdáendur kusu í liðinn eins og vaninn er með stjörnuleiki. Leikmenn sem eru að fara spila Super Bowl leik um næstu helgi tóku ekki þátt þrátt fyrir að hafa verið valdir í leikinn. Under terms of the Collective Bargaining Agreement, each player on today’s winning Pro Bowl team receives $70,000, while each player on the losing team gets $35,000. Pro Bowl kicks off at 3 pm on ABC and ESPN.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 26, 2020 Leikmenn hafa nokkuð upp úr því að spila þennan leik því leikmenn sigurliðsins frá 70 þúsund dollara hver eða 8,7 milljónir íslenskra króna. Leikmenn tapliðsins fengu síðan helmingi minna. Lamar Jackson átti tvær snertimarkssendingar í leiknum þar af aðra þeirra á samherja sinn, Mark Andrews sem spilar sem innherji hjá Baltimore Ravens. Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020 Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020
NFL Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sjá meira