Danska tennisstjarnan fékk hjartnæma kveðju frá öllum þessum stórstjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 11:30 Caroline Wozniacki kvaddi umvafinn danska fánanum. Getty/Clive Brunskill Caroline Wozniacki hefur eignast marga góða vini á tennisferli sínum og það má sjá í kveðjunum sem hún fékk frá stórstjörnum sportsins. Wozniacki er ein stærsta íþróttastjarna Dana frá upphafi en hún tók þá ákvörðun að hætta keppni fyrir þrítugsafmælið sitt. Caroline Wozniacki tilkynnti það að Opna ástralska mótið yrði hennar síðasta á ferlinum en þar vann hún sinn eina risatitil. Wozniacki datt síðan út í þriðju umferð. OK, we're not crying. You're crying. (Truthfully..we're in tears ) #AO2020 | #AusOpen |@CaroWozniackipic.twitter.com/5HIHkOmlFN— #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2020 Wozniacki náði því að vera á toppi heimslistans í 71 viku, fyrst á árunum 2010 til 2012 og svo aftur 2018. Hún náði einnig að setja met með því að komast aftur á topp heimslistans eftir sex ára fjarveru. Caroline Wozniacki fékk hins vegar mjög hjartnæma kveðju frá mörgum af stærstu stjörnum tennisheimsins og það er ljóst á því að sú danska átti marga góða vini í tennisheiminum. Ein af þeim bestu var Serena Williams sem fer ekkert í felur með það í kveðju sinni. Það má sjá allar kveðjurnar hér fyrir neðan en þar tala súperstjörnur eins og Williams, Roger Federer, Rafa Nadal og Novak Djokovic sem og þær Ashleigh Barty og Naomi Osaka sem hafa verið efstar á heimslistanum að undanförnu. "The game will miss you. We will miss you!"@serenawilliams, @naomiosaka, @ashbarty, @Simona_Halep, @rogerfederer, @RafaelNadal, @DjokerNole, @Petra_Kvitova, @matteksands and many more, share their @CaroWozniacki memories. #CongratsCaropic.twitter.com/QecV5GtrrK— WTA (@WTA) January 24, 2020 Danmörk Tennis Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Sjá meira
Caroline Wozniacki hefur eignast marga góða vini á tennisferli sínum og það má sjá í kveðjunum sem hún fékk frá stórstjörnum sportsins. Wozniacki er ein stærsta íþróttastjarna Dana frá upphafi en hún tók þá ákvörðun að hætta keppni fyrir þrítugsafmælið sitt. Caroline Wozniacki tilkynnti það að Opna ástralska mótið yrði hennar síðasta á ferlinum en þar vann hún sinn eina risatitil. Wozniacki datt síðan út í þriðju umferð. OK, we're not crying. You're crying. (Truthfully..we're in tears ) #AO2020 | #AusOpen |@CaroWozniackipic.twitter.com/5HIHkOmlFN— #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2020 Wozniacki náði því að vera á toppi heimslistans í 71 viku, fyrst á árunum 2010 til 2012 og svo aftur 2018. Hún náði einnig að setja met með því að komast aftur á topp heimslistans eftir sex ára fjarveru. Caroline Wozniacki fékk hins vegar mjög hjartnæma kveðju frá mörgum af stærstu stjörnum tennisheimsins og það er ljóst á því að sú danska átti marga góða vini í tennisheiminum. Ein af þeim bestu var Serena Williams sem fer ekkert í felur með það í kveðju sinni. Það má sjá allar kveðjurnar hér fyrir neðan en þar tala súperstjörnur eins og Williams, Roger Federer, Rafa Nadal og Novak Djokovic sem og þær Ashleigh Barty og Naomi Osaka sem hafa verið efstar á heimslistanum að undanförnu. "The game will miss you. We will miss you!"@serenawilliams, @naomiosaka, @ashbarty, @Simona_Halep, @rogerfederer, @RafaelNadal, @DjokerNole, @Petra_Kvitova, @matteksands and many more, share their @CaroWozniacki memories. #CongratsCaropic.twitter.com/QecV5GtrrK— WTA (@WTA) January 24, 2020
Danmörk Tennis Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Sjá meira