Kræsingar, áður Gæðakokkar, fengu 112 milljónir frá MAST Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2020 07:13 Fyrirtækið lagði fram kröfu gegn ríkinu eftir að Hæstiréttur Íslands staðfesti skaðabótaskyldu MAST í fyrra. Vísir/Eiður Fyrirtækið Kræsingar í Borgarnesi, sem áður hét Gæðakokkar, hefur fengið 112 milljónir króna í bætur frá Matvælastofnun vegna nautabökumálsins svokallaða. Fyrirtækið lagði fram kröfu gegn ríkinu eftir að Hæstiréttur Íslands staðfesti skaðabótaskyldu MAST í fyrra. Það var vegna tilkynningar um að fyrirtækið hefði framleitt tvær vörur sem áttu að vera úr nautakjöti en innihéldu ekki kjöt. MAST rannsakaði kjötinnihald 16 matvara eftir að umfangsmikið hrossakjötssvindl uppgötvaðist í Evrópu. Fyrirtækið var í kjölfarið ákært fyrir brot á lögum um matvæli og reglugerð um merkingar á matvælum. Það var þó sýknað þar sem ekki þótti sannað að ásetningur hefði legið að baki brotinu eða að umrædd kjötbaka hefði verið óhappatilvik. Sjá einnig: Kjötlausar kjötbökur bökuðu MAST skaðabótaskyldu Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Magnús Níelsson, eigandi Kræsinga, að bæturnar hafi borist fyrir jól og hann hafi gert upp við alla þá birgja sem hafi beðið með kröfur sínar. Hann segir enn fremur að deilt hafi verið um upphæð bótanna frá því skaðabótaskylda MAST var staðfest af Hæstarétti. Að endingu hafi stofnunin boðið 69 milljónir og Magnús hafi þáð það. Með vöxtum og kostnaði varð upphæðin 112 milljónir. Borgarbyggð Dómsmál Stjórnsýsla Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Fyrirtækið Kræsingar í Borgarnesi, sem áður hét Gæðakokkar, hefur fengið 112 milljónir króna í bætur frá Matvælastofnun vegna nautabökumálsins svokallaða. Fyrirtækið lagði fram kröfu gegn ríkinu eftir að Hæstiréttur Íslands staðfesti skaðabótaskyldu MAST í fyrra. Það var vegna tilkynningar um að fyrirtækið hefði framleitt tvær vörur sem áttu að vera úr nautakjöti en innihéldu ekki kjöt. MAST rannsakaði kjötinnihald 16 matvara eftir að umfangsmikið hrossakjötssvindl uppgötvaðist í Evrópu. Fyrirtækið var í kjölfarið ákært fyrir brot á lögum um matvæli og reglugerð um merkingar á matvælum. Það var þó sýknað þar sem ekki þótti sannað að ásetningur hefði legið að baki brotinu eða að umrædd kjötbaka hefði verið óhappatilvik. Sjá einnig: Kjötlausar kjötbökur bökuðu MAST skaðabótaskyldu Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Magnús Níelsson, eigandi Kræsinga, að bæturnar hafi borist fyrir jól og hann hafi gert upp við alla þá birgja sem hafi beðið með kröfur sínar. Hann segir enn fremur að deilt hafi verið um upphæð bótanna frá því skaðabótaskylda MAST var staðfest af Hæstarétti. Að endingu hafi stofnunin boðið 69 milljónir og Magnús hafi þáð það. Með vöxtum og kostnaði varð upphæðin 112 milljónir.
Borgarbyggð Dómsmál Stjórnsýsla Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira