Dorrit virðist lýsa yfir stuðningi við Trump Kjartan Kjartansson skrifar 21. janúar 2020 21:09 Myndin sem Dorrit birti af sér og Ivönku Trump, dóttur Bandaríkjaforseta, í kvöld. Instagram/skjáskot Færsla Dorritar Moussaieff, fyrrverandi forsetafrúar, á samfélagsmiðlinum Instagram virðist benda til þess að hún styðji Donald Trump til endurkjörs í forsetakosningum í Bandaríkjunum á þessu ári. Með mynd sem hún birtir af sjálfri sér með Ivönku Trump virðist hún einnig gefa í skyn að dóttir forsetans ætti svo að taka við. Myndin af Trump og Dorrit var tekin á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss þar sem Trump forseti hélt ræðu í dag. Undir myndinni lofar Dorrit ræðuna og bandarískar hagtölur sem forsetinn stærði sig af. „Fjögur ár til viðbótar!“ skrifar forsetafrúin fyrrverandi og notar þar algengt slagorð stuðningsfólks sitjandi kjörinna fulltrúa vestanhafs. Eftir að þau fjögur ár skrifar Dorrit að Bandaríkin þurfi á konu að halda. Hvort þar eigi hún við Ivönku Trump sjálfa er ekki ljóst. Ivanka Trump hefur starfað sem ráðgjafi föður síns í Hvíta húsinu og komið fram fyrir hönd ríkisstjórnarinnar á erlendri grundu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Dorrit birtir mynd af þeim Ivönku Trump saman. Það gerði fyrrverandi forsetafrúin einnig í mars í fyrra á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Forsetakosningar verða haldnar í Bandaríkjunum í nóvember. Skjáskot Donald Trump Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Færsla Dorritar Moussaieff, fyrrverandi forsetafrúar, á samfélagsmiðlinum Instagram virðist benda til þess að hún styðji Donald Trump til endurkjörs í forsetakosningum í Bandaríkjunum á þessu ári. Með mynd sem hún birtir af sjálfri sér með Ivönku Trump virðist hún einnig gefa í skyn að dóttir forsetans ætti svo að taka við. Myndin af Trump og Dorrit var tekin á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss þar sem Trump forseti hélt ræðu í dag. Undir myndinni lofar Dorrit ræðuna og bandarískar hagtölur sem forsetinn stærði sig af. „Fjögur ár til viðbótar!“ skrifar forsetafrúin fyrrverandi og notar þar algengt slagorð stuðningsfólks sitjandi kjörinna fulltrúa vestanhafs. Eftir að þau fjögur ár skrifar Dorrit að Bandaríkin þurfi á konu að halda. Hvort þar eigi hún við Ivönku Trump sjálfa er ekki ljóst. Ivanka Trump hefur starfað sem ráðgjafi föður síns í Hvíta húsinu og komið fram fyrir hönd ríkisstjórnarinnar á erlendri grundu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Dorrit birtir mynd af þeim Ivönku Trump saman. Það gerði fyrrverandi forsetafrúin einnig í mars í fyrra á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Forsetakosningar verða haldnar í Bandaríkjunum í nóvember. Skjáskot
Donald Trump Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira