Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2020 07:00 Viktor Gísli ver eitt af fjölmörgum vítum sínum á EM til þessa. Vísir/EPA Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. Hann og Björgvin Páll Gústavsson deila leiktímanum á milli stanga íslenska marksins en Viktor Gísli virðist vera að stíga upp sem aðalmarkvörður liðsins en þessi fyrrum leikmaður Fram sem nú leikur með GOG Håndbold í Danmörku er aðeins 19 ára gamall. Viktor Gísli átti frábæran leik er Ísland tapaði með þriggja mark mun gegn Norðmönnum í gær. Lokatölur leiksins 31-28 eftir hörmungar byrjun íslenska liðsins en ekki verður hægt að saka Viktor um slaka frammistöðu. Alls lék hann 41 mínútu og á þeim tíma varði hann samtals 15 skot, þar af tvö víti. Gerir það 42% markvörslu sem er ekki amagalegt. Frammistaða hans var svo góð raunar að hann var á endanum valinn maður leiksins. Er hann yngsti leikmaður mótsins sem fær slíka viðurkenningu, það sem af er móti allavega. Eitthvað hafa þeir hjá Grundfos þó ruglast á tölfræðinni en þeir höfðu þó rétt fyrir sér með hraðan á kraftmesta skotinu sem Viktor Gísli varði í gær. Það mældist á 113 kílómetra hraða á klukkustund. He's the youngest @grundfos player of the match so far - Viktor Gisli Hallgrimsson is having a superb tournament for @HSI_Iceland#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/3LMENRayVR— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2020 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Noregur - Ísland 31-28 | Martraðarbyrjun varð okkar mönnum að falli Ísland lenti 7-0 undir gegn Noregi og var alltaf í eltingarleik eftir það. 21. janúar 2020 18:45 Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 21. janúar 2020 18:46 Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13 Viktor Gísli með bestu vítamarkvörsluna á EM Markvörðurinn ungi og efnilegi hefur varið helming þeirra víta sem hann hefur fengið á sig á Evrópumótinu í handbolta. 20. janúar 2020 23:00 Viktor Gísli: Treysti á sjálfan mig Markvörðurinn ungi var valinn maður leiksins gegn Noregi. 21. janúar 2020 19:20 Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Fleiri fréttir Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. Hann og Björgvin Páll Gústavsson deila leiktímanum á milli stanga íslenska marksins en Viktor Gísli virðist vera að stíga upp sem aðalmarkvörður liðsins en þessi fyrrum leikmaður Fram sem nú leikur með GOG Håndbold í Danmörku er aðeins 19 ára gamall. Viktor Gísli átti frábæran leik er Ísland tapaði með þriggja mark mun gegn Norðmönnum í gær. Lokatölur leiksins 31-28 eftir hörmungar byrjun íslenska liðsins en ekki verður hægt að saka Viktor um slaka frammistöðu. Alls lék hann 41 mínútu og á þeim tíma varði hann samtals 15 skot, þar af tvö víti. Gerir það 42% markvörslu sem er ekki amagalegt. Frammistaða hans var svo góð raunar að hann var á endanum valinn maður leiksins. Er hann yngsti leikmaður mótsins sem fær slíka viðurkenningu, það sem af er móti allavega. Eitthvað hafa þeir hjá Grundfos þó ruglast á tölfræðinni en þeir höfðu þó rétt fyrir sér með hraðan á kraftmesta skotinu sem Viktor Gísli varði í gær. Það mældist á 113 kílómetra hraða á klukkustund. He's the youngest @grundfos player of the match so far - Viktor Gisli Hallgrimsson is having a superb tournament for @HSI_Iceland#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/3LMENRayVR— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2020
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Noregur - Ísland 31-28 | Martraðarbyrjun varð okkar mönnum að falli Ísland lenti 7-0 undir gegn Noregi og var alltaf í eltingarleik eftir það. 21. janúar 2020 18:45 Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 21. janúar 2020 18:46 Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13 Viktor Gísli með bestu vítamarkvörsluna á EM Markvörðurinn ungi og efnilegi hefur varið helming þeirra víta sem hann hefur fengið á sig á Evrópumótinu í handbolta. 20. janúar 2020 23:00 Viktor Gísli: Treysti á sjálfan mig Markvörðurinn ungi var valinn maður leiksins gegn Noregi. 21. janúar 2020 19:20 Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Fleiri fréttir Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Sjá meira
Leik lokið: Noregur - Ísland 31-28 | Martraðarbyrjun varð okkar mönnum að falli Ísland lenti 7-0 undir gegn Noregi og var alltaf í eltingarleik eftir það. 21. janúar 2020 18:45
Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 21. janúar 2020 18:46
Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13
Viktor Gísli með bestu vítamarkvörsluna á EM Markvörðurinn ungi og efnilegi hefur varið helming þeirra víta sem hann hefur fengið á sig á Evrópumótinu í handbolta. 20. janúar 2020 23:00
Viktor Gísli: Treysti á sjálfan mig Markvörðurinn ungi var valinn maður leiksins gegn Noregi. 21. janúar 2020 19:20
Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn