Kostnaður vegna utanlandsferða um 60 milljónir árið 2018 Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. janúar 2020 13:15 Kostnaður vegna utanlandsferða þingmanna á árinu 2018 er í nokkru samræmi við kostnaðinn undanfarin tíu ár. vísir/vilhelm Kostnaður vegna utanlandsferða þingmanna og embættis forseta Alþingis nam tæplega 60,5 milljónum króna á árinu 2018. Það er nokkru meira en árið þar á undan þegar heildarkostnaður vegna utanlandsferða nam rétt rúmum 43 milljónum. Þetta kemur fram í svari forseta Alþingis við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. Þorsteinn óskaði eftir svörum við því hver kostnaður Alþingis hefur verið síðastliðin 10 ár, annars vegar vegna utanlandsferða þingmanna á vegum þingsins og hins vegar vegna ferða embættis forseta Alþingis. Svarið nær til áranna 2009 til 2018 og er sundurliðað fyrir kostnað vegna þingmanna annars vegar og embættis forseta þingsins hins vegar. Þótt heildarkostnaður árið 2018 hafi verið nokkru meiri en á árinu 2017 er upphæðin þó í nokkru samræmi við þann kostnað sem þingið hefur borið vegna utanlandsferða á þessu tíu ára tímabili. Minnstur var kostnaðurinn á árinu 2009, árið eftir hrun, þegar hann nam um 32,5 milljónum króna. Mestur var kostnaðurinn á tímabilinu árið 2015 eða tæpar 74,4 milljónir.Hér má sjá sundurliðað svar forseta Alþingis en í svarinu er tekið fram að upphæðirnar séu settar fram á verðlagi hvers árs. „Undir kostnað við ferðir þingmanna fellur jafnframt kostnaður við ferðir starfsfólks sem fylgja þingmönnum. Þá fellur jafnframt undir kostnað við ferðir á vegum embættis forseta allur kostnaður við ferðir þeirra þingmanna sem eru í fylgd með forseta ásamt starfsfólki sem er með í ferð,“ segir ennfremur í svarinu. Alþingi Utanríkismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Kostnaður vegna utanlandsferða þingmanna og embættis forseta Alþingis nam tæplega 60,5 milljónum króna á árinu 2018. Það er nokkru meira en árið þar á undan þegar heildarkostnaður vegna utanlandsferða nam rétt rúmum 43 milljónum. Þetta kemur fram í svari forseta Alþingis við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. Þorsteinn óskaði eftir svörum við því hver kostnaður Alþingis hefur verið síðastliðin 10 ár, annars vegar vegna utanlandsferða þingmanna á vegum þingsins og hins vegar vegna ferða embættis forseta Alþingis. Svarið nær til áranna 2009 til 2018 og er sundurliðað fyrir kostnað vegna þingmanna annars vegar og embættis forseta þingsins hins vegar. Þótt heildarkostnaður árið 2018 hafi verið nokkru meiri en á árinu 2017 er upphæðin þó í nokkru samræmi við þann kostnað sem þingið hefur borið vegna utanlandsferða á þessu tíu ára tímabili. Minnstur var kostnaðurinn á árinu 2009, árið eftir hrun, þegar hann nam um 32,5 milljónum króna. Mestur var kostnaðurinn á tímabilinu árið 2015 eða tæpar 74,4 milljónir.Hér má sjá sundurliðað svar forseta Alþingis en í svarinu er tekið fram að upphæðirnar séu settar fram á verðlagi hvers árs. „Undir kostnað við ferðir þingmanna fellur jafnframt kostnaður við ferðir starfsfólks sem fylgja þingmönnum. Þá fellur jafnframt undir kostnað við ferðir á vegum embættis forseta allur kostnaður við ferðir þeirra þingmanna sem eru í fylgd með forseta ásamt starfsfólki sem er með í ferð,“ segir ennfremur í svarinu.
Alþingi Utanríkismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira