Þingmenn minntust Guðrúnar Ögmundsdóttur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. janúar 2020 17:43 Guðrún Ögmundsdóttir lést á gamlársdag. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fór með minningarorð um Guðrúnu Ögmundsdóttur, fyrrverandi alþingismann, við upphaf þingfundar í dag. Guðrún andaðist 31. desember síðastliðinn, 69 ára að aldri. Steingrímur fór ítarlega yfir feril Guðrúnar í borgarpólitík, á Alþingi og í baráttu hennar fyrir mannréttindum, en Guðrún sat á Alþingi fyrir Samfylkinguna frá 1999 til 2007 og gegndi hún embætti borgarfulltrúa frá 1992 til 1998. Þar áður hafði hún verið varaborgarfulltrúi. „Guðrún Ögmundsdóttir var glaðsinna og frjálsleg í fasi en jafnframt baráttukona með ríka réttlætiskennd sem stóð fast á sínu þegar á þurfti að halda. Hún var bæði hispurslaus og hreinskiptin og var vinamörg og vinsæl, jafnt meðal pólitískra samherja sem mótherja. Það var eins og birti yfir umhverfinu þegar djúp en eilítið hrjúf rödd Guðrúnar Ögmundsdóttur hljómaði, jafnvel þótt það væri aðeins gegnum útvarp, svo ekki sé talað um hvað gaman var að hitta hana í eigin persónu,“ sagði Steingrímur, áður en hann lauk minningarorðunum með því að biðja þingheim að rísa á fætur og minnast Guðrúnar.Hér má nálgast minningarorðin í heild sinni. Alþingi Andlát Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fór með minningarorð um Guðrúnu Ögmundsdóttur, fyrrverandi alþingismann, við upphaf þingfundar í dag. Guðrún andaðist 31. desember síðastliðinn, 69 ára að aldri. Steingrímur fór ítarlega yfir feril Guðrúnar í borgarpólitík, á Alþingi og í baráttu hennar fyrir mannréttindum, en Guðrún sat á Alþingi fyrir Samfylkinguna frá 1999 til 2007 og gegndi hún embætti borgarfulltrúa frá 1992 til 1998. Þar áður hafði hún verið varaborgarfulltrúi. „Guðrún Ögmundsdóttir var glaðsinna og frjálsleg í fasi en jafnframt baráttukona með ríka réttlætiskennd sem stóð fast á sínu þegar á þurfti að halda. Hún var bæði hispurslaus og hreinskiptin og var vinamörg og vinsæl, jafnt meðal pólitískra samherja sem mótherja. Það var eins og birti yfir umhverfinu þegar djúp en eilítið hrjúf rödd Guðrúnar Ögmundsdóttur hljómaði, jafnvel þótt það væri aðeins gegnum útvarp, svo ekki sé talað um hvað gaman var að hitta hana í eigin persónu,“ sagði Steingrímur, áður en hann lauk minningarorðunum með því að biðja þingheim að rísa á fætur og minnast Guðrúnar.Hér má nálgast minningarorðin í heild sinni.
Alþingi Andlát Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent