WHO lýsir yfir neyðarástandi Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2020 20:03 Tæplega átta þúsund manns hafa nú smitast af veirunni, svo staðfest sé, og eru nærri því allir þeirra í Kína. Þá hafa 170 dáið. Vísir/AP Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, hefur ákveðið að lýsa yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu. Þó sé ekki tilefni til að takmarka ferðalög fólks og flutninga. Yfirlýsing WHO felur í sér að hættan af veirunni hafi náð út fyrir Kína, þar sem hún stakk upp kollinum í síðasta mánuði. Wuhan-veiran er ný tegund kórónaveiru og ber formlega heitið 2019-nCoV. Tæplega átta þúsund manns hafa nú smitast af veirunni, svo staðfest sé, og eru nærri því allir þeirra í Kína. Þá hafa 170 dáið. Veiran hefur nú í heild greinst í nítján ríkjum og er vitað til þess að hún hafi smitast á milli manna í öðrum ríkjum en Kína. Þar má nefna Japan, Þýskaland, Kanada , Bandaríkin og Suður-Kóreu og Víetnam. Yfirlýsing WHO felur einnig í sér að meiri peningum og öðrum aðföngum verður varið í baráttuna gegn veirunni. Þetta var í þriðja sinn sem nefndin fundar um Wuhan-veiruna en hingað til hafði hún ákveðið að lýsa ekki yfir neyðarástandi. Þó WHO segi ekki tilefni til að takmarka ferðalög fólks er það ákvörðun einstakra ríkja. Rússar hafa til dæmis lokað landamærum sínum og Kína og gætu fleiri ríki tekið svipaðar ákvarðanir. "Now was the time."Professor Didier Houssin at the World Health Organisation, says the 'increase of #coronavirus cases' in different countries is one of the reasons the outbreak is now a global public health emergency.Get the latest on this story here: https://t.co/WDr9fgb3nf pic.twitter.com/uSHXVJ8n0S— Sky News (@SkyNews) January 30, 2020 Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23 Vilja ekki fá hina hugsanlega smituðu á heilsugæsluna Til að draga úr smithættu er fólki, sem hefur ástæðu til að ætla að það hafi sýkst af Wuhan-kórónaveirunni, bent á að hringja á heilsugæsluna fremur en að mæta þangað. 30. janúar 2020 16:39 Íbúar Wuhan lýsa upplifun sinni: „Ég held að fólk fyrir utan borgina geti ekki skilið hvernig okkur líður“ Ferðabann hefur verið í gildi í kínversku borginni Wuhan síðan 23. janúar síðastliðinn til að hefta útbreiðslu nýju kórónaveirunnar sem talið er að eigi uppruna sinn í borginni. 30. janúar 2020 12:15 Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 10:18 SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. 30. janúar 2020 12:52 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, hefur ákveðið að lýsa yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu. Þó sé ekki tilefni til að takmarka ferðalög fólks og flutninga. Yfirlýsing WHO felur í sér að hættan af veirunni hafi náð út fyrir Kína, þar sem hún stakk upp kollinum í síðasta mánuði. Wuhan-veiran er ný tegund kórónaveiru og ber formlega heitið 2019-nCoV. Tæplega átta þúsund manns hafa nú smitast af veirunni, svo staðfest sé, og eru nærri því allir þeirra í Kína. Þá hafa 170 dáið. Veiran hefur nú í heild greinst í nítján ríkjum og er vitað til þess að hún hafi smitast á milli manna í öðrum ríkjum en Kína. Þar má nefna Japan, Þýskaland, Kanada , Bandaríkin og Suður-Kóreu og Víetnam. Yfirlýsing WHO felur einnig í sér að meiri peningum og öðrum aðföngum verður varið í baráttuna gegn veirunni. Þetta var í þriðja sinn sem nefndin fundar um Wuhan-veiruna en hingað til hafði hún ákveðið að lýsa ekki yfir neyðarástandi. Þó WHO segi ekki tilefni til að takmarka ferðalög fólks er það ákvörðun einstakra ríkja. Rússar hafa til dæmis lokað landamærum sínum og Kína og gætu fleiri ríki tekið svipaðar ákvarðanir. "Now was the time."Professor Didier Houssin at the World Health Organisation, says the 'increase of #coronavirus cases' in different countries is one of the reasons the outbreak is now a global public health emergency.Get the latest on this story here: https://t.co/WDr9fgb3nf pic.twitter.com/uSHXVJ8n0S— Sky News (@SkyNews) January 30, 2020
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23 Vilja ekki fá hina hugsanlega smituðu á heilsugæsluna Til að draga úr smithættu er fólki, sem hefur ástæðu til að ætla að það hafi sýkst af Wuhan-kórónaveirunni, bent á að hringja á heilsugæsluna fremur en að mæta þangað. 30. janúar 2020 16:39 Íbúar Wuhan lýsa upplifun sinni: „Ég held að fólk fyrir utan borgina geti ekki skilið hvernig okkur líður“ Ferðabann hefur verið í gildi í kínversku borginni Wuhan síðan 23. janúar síðastliðinn til að hefta útbreiðslu nýju kórónaveirunnar sem talið er að eigi uppruna sinn í borginni. 30. janúar 2020 12:15 Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 10:18 SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. 30. janúar 2020 12:52 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23
Vilja ekki fá hina hugsanlega smituðu á heilsugæsluna Til að draga úr smithættu er fólki, sem hefur ástæðu til að ætla að það hafi sýkst af Wuhan-kórónaveirunni, bent á að hringja á heilsugæsluna fremur en að mæta þangað. 30. janúar 2020 16:39
Íbúar Wuhan lýsa upplifun sinni: „Ég held að fólk fyrir utan borgina geti ekki skilið hvernig okkur líður“ Ferðabann hefur verið í gildi í kínversku borginni Wuhan síðan 23. janúar síðastliðinn til að hefta útbreiðslu nýju kórónaveirunnar sem talið er að eigi uppruna sinn í borginni. 30. janúar 2020 12:15
Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 10:18
SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. 30. janúar 2020 12:52